Þýska lögreglan vonast til að koma í veg fyrir átök Serba og Englendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 08:00 Frá EM 2020 sem fram fór ári síðar. EPA-EFE/ANDY RAIN Þýska lögreglan trúir að allt að 500 serbneskar fótboltabullur ætli sér að mæta á leik Serbíu og Englands á Evrópumótinu í knattspyrnu á sunnudag. Mun lögreglan gera hvað hún getur til að halda hópunum frá hvor öðrum. EM karla í knattspyrnu hefst á föstudag en því miður fylgir því ekki eingöngu einskær gleði. Búist er við að 500 manna serbneskur hópur ætli sér að mæta á fyrsta leik Serbíu á EM og vera til vandræða. Andstæðingurinn er England en enskir eiga sér langa og blóðuga sögu þegar kemur að fótboltabullum. Í viðtali við The Guardian segir Pete Both, yfirlögreglustjóri í Gelsenkirchen, að markmiðið sé að koma í veg fyrir að hópurinn frá Serbíu komist í snertingu við Englendingana. Up to 500 Serbian hooligans expected to target England’s first Euro 2024 game https://t.co/t7A00HE8TJ— Guardian news (@guardiannews) June 10, 2024 Það gæti þó reynst erfitt þar sem lögreglan viti ekki nákvæmlega hversu margir verði í hópnum né hvar hann ætli að láta til skarar skríða.Alls verða 1000 þýskir lögreglumenn til taks á leikdegi sem og deild óeirðarlögreglumanna. Alls hafa 1600 enskar fótboltabullur verið neyddar til að gefa lögreglunni vegabréf sín á meðan móti stendur svo þeir láti ekki til leiðast og reyni að smygla sér á leiki Englands á EM. Talið er að allt að 40 þúsund Englendingar verði í stúkunni á leiknum sem fram fer á heimavelli Schalke 04. Þá er búist við að fimm til átta þúsund Serbar verði á leiknum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
EM karla í knattspyrnu hefst á föstudag en því miður fylgir því ekki eingöngu einskær gleði. Búist er við að 500 manna serbneskur hópur ætli sér að mæta á fyrsta leik Serbíu á EM og vera til vandræða. Andstæðingurinn er England en enskir eiga sér langa og blóðuga sögu þegar kemur að fótboltabullum. Í viðtali við The Guardian segir Pete Both, yfirlögreglustjóri í Gelsenkirchen, að markmiðið sé að koma í veg fyrir að hópurinn frá Serbíu komist í snertingu við Englendingana. Up to 500 Serbian hooligans expected to target England’s first Euro 2024 game https://t.co/t7A00HE8TJ— Guardian news (@guardiannews) June 10, 2024 Það gæti þó reynst erfitt þar sem lögreglan viti ekki nákvæmlega hversu margir verði í hópnum né hvar hann ætli að láta til skarar skríða.Alls verða 1000 þýskir lögreglumenn til taks á leikdegi sem og deild óeirðarlögreglumanna. Alls hafa 1600 enskar fótboltabullur verið neyddar til að gefa lögreglunni vegabréf sín á meðan móti stendur svo þeir láti ekki til leiðast og reyni að smygla sér á leiki Englands á EM. Talið er að allt að 40 þúsund Englendingar verði í stúkunni á leiknum sem fram fer á heimavelli Schalke 04. Þá er búist við að fimm til átta þúsund Serbar verði á leiknum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira