Þýska lögreglan vonast til að koma í veg fyrir átök Serba og Englendinga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 08:00 Frá EM 2020 sem fram fór ári síðar. EPA-EFE/ANDY RAIN Þýska lögreglan trúir að allt að 500 serbneskar fótboltabullur ætli sér að mæta á leik Serbíu og Englands á Evrópumótinu í knattspyrnu á sunnudag. Mun lögreglan gera hvað hún getur til að halda hópunum frá hvor öðrum. EM karla í knattspyrnu hefst á föstudag en því miður fylgir því ekki eingöngu einskær gleði. Búist er við að 500 manna serbneskur hópur ætli sér að mæta á fyrsta leik Serbíu á EM og vera til vandræða. Andstæðingurinn er England en enskir eiga sér langa og blóðuga sögu þegar kemur að fótboltabullum. Í viðtali við The Guardian segir Pete Both, yfirlögreglustjóri í Gelsenkirchen, að markmiðið sé að koma í veg fyrir að hópurinn frá Serbíu komist í snertingu við Englendingana. Up to 500 Serbian hooligans expected to target England’s first Euro 2024 game https://t.co/t7A00HE8TJ— Guardian news (@guardiannews) June 10, 2024 Það gæti þó reynst erfitt þar sem lögreglan viti ekki nákvæmlega hversu margir verði í hópnum né hvar hann ætli að láta til skarar skríða.Alls verða 1000 þýskir lögreglumenn til taks á leikdegi sem og deild óeirðarlögreglumanna. Alls hafa 1600 enskar fótboltabullur verið neyddar til að gefa lögreglunni vegabréf sín á meðan móti stendur svo þeir láti ekki til leiðast og reyni að smygla sér á leiki Englands á EM. Talið er að allt að 40 þúsund Englendingar verði í stúkunni á leiknum sem fram fer á heimavelli Schalke 04. Þá er búist við að fimm til átta þúsund Serbar verði á leiknum. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
EM karla í knattspyrnu hefst á föstudag en því miður fylgir því ekki eingöngu einskær gleði. Búist er við að 500 manna serbneskur hópur ætli sér að mæta á fyrsta leik Serbíu á EM og vera til vandræða. Andstæðingurinn er England en enskir eiga sér langa og blóðuga sögu þegar kemur að fótboltabullum. Í viðtali við The Guardian segir Pete Both, yfirlögreglustjóri í Gelsenkirchen, að markmiðið sé að koma í veg fyrir að hópurinn frá Serbíu komist í snertingu við Englendingana. Up to 500 Serbian hooligans expected to target England’s first Euro 2024 game https://t.co/t7A00HE8TJ— Guardian news (@guardiannews) June 10, 2024 Það gæti þó reynst erfitt þar sem lögreglan viti ekki nákvæmlega hversu margir verði í hópnum né hvar hann ætli að láta til skarar skríða.Alls verða 1000 þýskir lögreglumenn til taks á leikdegi sem og deild óeirðarlögreglumanna. Alls hafa 1600 enskar fótboltabullur verið neyddar til að gefa lögreglunni vegabréf sín á meðan móti stendur svo þeir láti ekki til leiðast og reyni að smygla sér á leiki Englands á EM. Talið er að allt að 40 þúsund Englendingar verði í stúkunni á leiknum sem fram fer á heimavelli Schalke 04. Þá er búist við að fimm til átta þúsund Serbar verði á leiknum.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira