Vetrarþjónustan þungur baggi á borginni Árni Sæberg skrifar 13. júní 2024 16:04 Einar Þorsteinsson er borgarstjóri. Stöð 2/Einar Rekstrarniðurstaða A-hluta Reykjavíkurborgar var neikvæð um 3.292 milljónir króna á þremur fyrstu mánuðum ársins. Það er 1.357 milljónum króna lakari niðurstaða en gert var ráð fyrir. Meðal þess sem skýrir lakari afkomu er vetrarþjónusta borgarinnar, sem fór 782 milljónir króna umfram fjárheimildir. Í tilkynningu Reykjavíkurborgar til Kauphallar segir að fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar hafi lagt fram óendurskoðað rekstraruppgjör A-hluta fyrir tímabilið janúar til mars 2024. Uppgjörið sé gert í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga og reglugerð um bókhald, fjármál og ársreikninga sveitarfélaga. Til A-hluta telst starfsemi sem að hluta eða öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum Rekstrarniðurstaða A-hluta hafi verið neikvæð um 3.292 milljónir króna en gert hafi verið ráð fyrir í áætlun að hún yrði neikvæð um 1.935 milljónir króna á tímabilinu. Niðurstaðan sé því 1.357 milljónum króna lakari en áætlað var. Vetrarþjónusta og útgjöld vegna vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir Frávik skýrist einkum af hærri launakostnaði, sem hafi verið 349 milljónum króna hærri en áætlað var ásamt því að annar rekstrarkostnaður hafi verið 542 milljónum króna hærri en gert var ráð fyrir í áætlun. Helstu frávik skýrist af vetrarþjónustu, sem hafi farið 782 milljónir króna umfram fjárheimildir vegna aukinnar þjónustu og ótíðar, útgjalda vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir, sem hafi numið 346 milljónum króna umfram áætlun. Þá hafi kostnaður verið umfram áætlanir á skóla- og frístundasviði. Veltufé undir áætlun en meira en í fyrra Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITA) hafi verið jákvæð um 1.589 milljónir króna, sem sé um 1.036 milljónum króna lakari niðurstaða en gert var ráð fyrir í áætlun. Veltufé frá rekstri hafi verið jákvætt um 361 milljónir króna eða 789 milljónum króna lægra en áætlað var. Veltufé frá rekstri hafi 573 milljónum krónum betra en á sama tíma árið 2023. Rekstraruppgjörið hafi verið lagt fram í borgarráði í dag í samræmi við tímaáætlun um framlagningu á mánaðar- og árshlutauppgjörum ársins 2024. Reykjavík Borgarstjórn Efnahagsmál Snjómokstur Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira
Í tilkynningu Reykjavíkurborgar til Kauphallar segir að fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavíkurborgar hafi lagt fram óendurskoðað rekstraruppgjör A-hluta fyrir tímabilið janúar til mars 2024. Uppgjörið sé gert í samræmi við sveitarstjórnarlög, lög um ársreikninga og reglugerð um bókhald, fjármál og ársreikninga sveitarfélaga. Til A-hluta telst starfsemi sem að hluta eða öllu leyti er fjármögnuð með skatttekjum Rekstrarniðurstaða A-hluta hafi verið neikvæð um 3.292 milljónir króna en gert hafi verið ráð fyrir í áætlun að hún yrði neikvæð um 1.935 milljónir króna á tímabilinu. Niðurstaðan sé því 1.357 milljónum króna lakari en áætlað var. Vetrarþjónusta og útgjöld vegna vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir Frávik skýrist einkum af hærri launakostnaði, sem hafi verið 349 milljónum króna hærri en áætlað var ásamt því að annar rekstrarkostnaður hafi verið 542 milljónum króna hærri en gert var ráð fyrir í áætlun. Helstu frávik skýrist af vetrarþjónustu, sem hafi farið 782 milljónir króna umfram fjárheimildir vegna aukinnar þjónustu og ótíðar, útgjalda vegna barna með alvarlegar þroska- og geðraskanir, sem hafi numið 346 milljónum króna umfram áætlun. Þá hafi kostnaður verið umfram áætlanir á skóla- og frístundasviði. Veltufé undir áætlun en meira en í fyrra Rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITA) hafi verið jákvæð um 1.589 milljónir króna, sem sé um 1.036 milljónum króna lakari niðurstaða en gert var ráð fyrir í áætlun. Veltufé frá rekstri hafi verið jákvætt um 361 milljónir króna eða 789 milljónum króna lægra en áætlað var. Veltufé frá rekstri hafi 573 milljónum krónum betra en á sama tíma árið 2023. Rekstraruppgjörið hafi verið lagt fram í borgarráði í dag í samræmi við tímaáætlun um framlagningu á mánaðar- og árshlutauppgjörum ársins 2024.
Reykjavík Borgarstjórn Efnahagsmál Snjómokstur Mest lesið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ Viðskipti innlent Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Viðskipti innlent Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Viðskipti innlent Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Viðskipti erlent Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Neytendur Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Viðskipti innlent Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Sjá meira