Enn neisti hjá Bad Bunny og Kendall Jenner Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2024 22:43 Kendall Jenner og Bad Bunny. Lengi lifir í gömlum glæðum. Slúðurmiðlar höfðu greint frá sambandsslitum þeirra Bad Bunny og Kendall Jenner en þau sáust á rómantísku stefnumóti í Púertó Ríkó, heimalandi Bad Bunny, fyrr í vikunni. TMZ greinir frá og birtir myndband af þeim tveimur í djúpum samræðum á japönskum veitingastað. Þau sjást síðan yfirgefa staðinn á öðru myndbandi. Það var ekki fyrir löngu sem greint var frá því að söngvarinn og fyrirsætan hefðu farið hvort í sína áttina. Fyrir sambandsslitin sáust þau síðast saman í október í eftirpartýi skemmtiþáttanna Saturday Night Live, en Bad Bunny kom fram í þeim þáttum. Samkvæmt TMZ héldu þau vinasambandi og sáust svo í örmum hvors annars á Met gala hátíðinni í maí, þar sem þau gistu á sama hóteli. Kendall sást síðan á tónleikum Bad Bunny í Flórída og virtist njóta sín, og nú sáust þau saman á veitingastað. Slúðurmiðlarnir vestanhafs virðast á einu máli um að þau séu byrjuð aftur saman. Nú er bara spurning hvort þeim gangi betur í annað sinn. Bad Bunny hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Tónlist hans flokkast undir svokallað reaggeton sem hefur verið langvinsælasta tónlistarstefna hins spænskumælandi heims undanfarin ár. Kenner Jenner ofarlega á listum yfir tekjuhæstu fyrirsætur heims. Þá á hún að baki glæstan feril sem raunveruleikastjarna í þáttunum um Kardashian fjölskylduna. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira
TMZ greinir frá og birtir myndband af þeim tveimur í djúpum samræðum á japönskum veitingastað. Þau sjást síðan yfirgefa staðinn á öðru myndbandi. Það var ekki fyrir löngu sem greint var frá því að söngvarinn og fyrirsætan hefðu farið hvort í sína áttina. Fyrir sambandsslitin sáust þau síðast saman í október í eftirpartýi skemmtiþáttanna Saturday Night Live, en Bad Bunny kom fram í þeim þáttum. Samkvæmt TMZ héldu þau vinasambandi og sáust svo í örmum hvors annars á Met gala hátíðinni í maí, þar sem þau gistu á sama hóteli. Kendall sást síðan á tónleikum Bad Bunny í Flórída og virtist njóta sín, og nú sáust þau saman á veitingastað. Slúðurmiðlarnir vestanhafs virðast á einu máli um að þau séu byrjuð aftur saman. Nú er bara spurning hvort þeim gangi betur í annað sinn. Bad Bunny hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Tónlist hans flokkast undir svokallað reaggeton sem hefur verið langvinsælasta tónlistarstefna hins spænskumælandi heims undanfarin ár. Kenner Jenner ofarlega á listum yfir tekjuhæstu fyrirsætur heims. Þá á hún að baki glæstan feril sem raunveruleikastjarna í þáttunum um Kardashian fjölskylduna.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Sjá meira