Rory og Cantlay leiða á US Open Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. júní 2024 09:31 Rory og Scheffler léttir á því í gær. vísir/getty Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay deila efsta sætinu á US Open en fyrsti hringurinn var spilaður í gær. Þeir spiluðu báðir á fimm höggum undir pari í gær en Svíinn Ludvig Åberg er svo höggi á eftir þeim. Pinehurst-völlurinn í Norður-Karólína reyndist bestu kylfingum heims afar erfiður og flestir lentu í miklum vandræðum. Flestir spáðu Scottie Scheffler sigri á mótinu en hann lenti í vandræðum eins og allir hinir. Scheffler kláraði hringinn á einu höggi yfir pari eða sex höggum á eftir efstu mönnum. Tiger Woods fór með fyrstu mönnum út í gær og endaði á fjórum höggum yfir pari. Norðmaðurinn Viktor Hovland var svo í alvöru vandræðum og kom í hús á átta höggum yfir pari. Annar hringur hefst núna klukkan 10.30 og er í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Golf Opna bandaríska Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þeir spiluðu báðir á fimm höggum undir pari í gær en Svíinn Ludvig Åberg er svo höggi á eftir þeim. Pinehurst-völlurinn í Norður-Karólína reyndist bestu kylfingum heims afar erfiður og flestir lentu í miklum vandræðum. Flestir spáðu Scottie Scheffler sigri á mótinu en hann lenti í vandræðum eins og allir hinir. Scheffler kláraði hringinn á einu höggi yfir pari eða sex höggum á eftir efstu mönnum. Tiger Woods fór með fyrstu mönnum út í gær og endaði á fjórum höggum yfir pari. Norðmaðurinn Viktor Hovland var svo í alvöru vandræðum og kom í hús á átta höggum yfir pari. Annar hringur hefst núna klukkan 10.30 og er í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira