Brjálað stuð og blíða á pæjumótinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2024 12:07 Mótið hófst á fimmtudagsmorgun og lýkur seinni partinn í dag. Vísir/Vilhelm Árlega Pæjumótið, eða TM mótið, fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Tæplega 1100 stelpur frá 34 félögum keppast um bikarinn en síðdegis í dag kemur í ljós hvaða lið hreppir hnossið. Sigríður Inga Kristmannsdóttir mótstjóri TM mótsins segir vel hafa gengið og þrátt fyrir örlítið rok hafi stelpurnar spilað fótbolta í blíðu. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og verður mótinu slitið seinna í dag. „Á fimmtudaginn, þá var pínu rok og það gekk samt allt upp og svo erum við bara búin að fá blíðu,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og fara mótslit fram síðar í dag. „Það eru tæplega ellefu hundruð stelpur að keppa, frá 34 félögum í 120 liðum,“ segir Sigríður Inga. Keppendur séu örlítið fleiri en í fyrra þegar keppt var í 116 liðum. Á pæjumótinu er þó ekki bara spilaður fótbolti, heldur fengu keppendur að spreyta sig í hæfileikakeppni auk þess sem haldin var kvöldvaka í gærkvöldi, þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestu atriðin. Stelpurnar í Þrótti fóru að spranga.Vísir/Sigurjón „Og svo kom Prettyboitjokkó. Hann tryllti lýðinn í gærkvöldi. Það var alveg brjálað stuð hjá stelpunum,“ segir Sigríður. Úrslitaleikir fara fram seinni partinn í dag og þá kemur í ljós hvaða lið vinnur pæjumótið að þessu sinni. Seinna í kvöld siglir fullur Herjólfur af fótboltastelpum heim á leið. Það er algjör bongóblíða í Eyjum.Vísir/Sigurjón Sumarmótin Vestmannaeyjar Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira
Sigríður Inga Kristmannsdóttir mótstjóri TM mótsins segir vel hafa gengið og þrátt fyrir örlítið rok hafi stelpurnar spilað fótbolta í blíðu. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og verður mótinu slitið seinna í dag. „Á fimmtudaginn, þá var pínu rok og það gekk samt allt upp og svo erum við bara búin að fá blíðu,“ segir Sigríður í samtali við Vísi. Mótið hófst á fimmtudagsmorgunn og fara mótslit fram síðar í dag. „Það eru tæplega ellefu hundruð stelpur að keppa, frá 34 félögum í 120 liðum,“ segir Sigríður Inga. Keppendur séu örlítið fleiri en í fyrra þegar keppt var í 116 liðum. Á pæjumótinu er þó ekki bara spilaður fótbolti, heldur fengu keppendur að spreyta sig í hæfileikakeppni auk þess sem haldin var kvöldvaka í gærkvöldi, þar sem veitt voru verðlaun fyrir bestu atriðin. Stelpurnar í Þrótti fóru að spranga.Vísir/Sigurjón „Og svo kom Prettyboitjokkó. Hann tryllti lýðinn í gærkvöldi. Það var alveg brjálað stuð hjá stelpunum,“ segir Sigríður. Úrslitaleikir fara fram seinni partinn í dag og þá kemur í ljós hvaða lið vinnur pæjumótið að þessu sinni. Seinna í kvöld siglir fullur Herjólfur af fótboltastelpum heim á leið. Það er algjör bongóblíða í Eyjum.Vísir/Sigurjón
Sumarmótin Vestmannaeyjar Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Sjá meira