Innlent

Þyrlan kölluð út vegna reiðslyss

Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar
Tilkynning um slysið barst upp úr klukkan þrjú. 
Tilkynning um slysið barst upp úr klukkan þrjú.  Vísir/Vilhelm

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á þrðija tímanum í dag vegna reiðslyss í Borgarfirði. 

Þetta staðfestir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. Hann segir knapa hafa fallið af baki og lögregla ræst þyrluna út. 

Hann segir þyrluna hafa farið í loftið um korter í þrjú og hún sé á leiðinni á vettvang. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×