Yngstur í sögunni: Fagnaði áfanganum með stoðsendingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2024 19:30 Lamine Yamal í leik dagsins. AP Photo/Sergei Grits Lamine Yamal er yngsti leikmaður í sögu Evrópumóts karla í fótbolta. Hann byrjaði leik Spánar og Króatíu í B-riðli fyrr í dag. Gaf hann eina stoðsendingu í 3-0 sigri Spánverja. Yamal komst í fréttirnar á dögunum því hann tók heimanámið með sér þegar spænska liðið hóf undirbúning fyrir mótið. Námið virðist ekki hafa truflað Yamal mikið sem ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag. Hann var í byrjunarliði Spánar og varð um leið yngsti leikmaðurinn til að spila á EM karla. Er hann eini leikmaður sögunnar til að spila á mótinu áður en hann fagnar 17 ára afmæli sínu. 🌟#EURO2024 pic.twitter.com/0OWHH4N0oY— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 15, 2024 Yamal er aðeins 16 ára og 338 daga gamall. Til að mynda var Jude Bellingham 17 ára og 349 daga gamall þegar hann spilaði fyrir England á EM 2020 (sem fram fór 2021). Hér að neðan má sjá fimm yngstu leikmenn í sögu Evrópumótsins. Lamine Yamal [Spánn] - 16 ára og 338 daga gamall [EM 2024] Kacper Kozlowski [Pólland] - 17 ára og 246 daga gamall [EM 2020] Jude Bellingham [England] - 17 ára og 349 days [EM 2020] Jetro Willems [Holland] - 18 ára og 71 dags gamall [EM 2012] Enzo Scifo [Belgía] - 18 ára og 115 daga gamall [EM 1984] Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt. 15. júní 2024 18:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Yamal komst í fréttirnar á dögunum því hann tók heimanámið með sér þegar spænska liðið hóf undirbúning fyrir mótið. Námið virðist ekki hafa truflað Yamal mikið sem ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag. Hann var í byrjunarliði Spánar og varð um leið yngsti leikmaðurinn til að spila á EM karla. Er hann eini leikmaður sögunnar til að spila á mótinu áður en hann fagnar 17 ára afmæli sínu. 🌟#EURO2024 pic.twitter.com/0OWHH4N0oY— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) June 15, 2024 Yamal er aðeins 16 ára og 338 daga gamall. Til að mynda var Jude Bellingham 17 ára og 349 daga gamall þegar hann spilaði fyrir England á EM 2020 (sem fram fór 2021). Hér að neðan má sjá fimm yngstu leikmenn í sögu Evrópumótsins. Lamine Yamal [Spánn] - 16 ára og 338 daga gamall [EM 2024] Kacper Kozlowski [Pólland] - 17 ára og 246 daga gamall [EM 2020] Jude Bellingham [England] - 17 ára og 349 days [EM 2020] Jetro Willems [Holland] - 18 ára og 71 dags gamall [EM 2012] Enzo Scifo [Belgía] - 18 ára og 115 daga gamall [EM 1984]
Lamine Yamal [Spánn] - 16 ára og 338 daga gamall [EM 2024] Kacper Kozlowski [Pólland] - 17 ára og 246 daga gamall [EM 2020] Jude Bellingham [England] - 17 ára og 349 days [EM 2020] Jetro Willems [Holland] - 18 ára og 71 dags gamall [EM 2012] Enzo Scifo [Belgía] - 18 ára og 115 daga gamall [EM 1984]
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt. 15. júní 2024 18:05 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Spánverjar kláruðu dæmið í fyrri hálfleik Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt. 15. júní 2024 18:05