Fótbolti

Spán­verjar skoruðu mörkin

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Dani Carvajal skoraði þriðja mark Spánar.
Dani Carvajal skoraði þriðja mark Spánar. AP Photo/Petr Josek

Spánn byrjar Evrópumót karla af krafti þökk sé þremur mörkum í fyrri hálfleik gegn Króatíu. Mörkin má sjá hér að neðan.

Spánn og Króatíu eru í B-riðli ásamt Ítalíu og Albaníu í því sem kalla mætti dauðariðil EM. Það var því mikilvægt að byrja vel og það gerðu Spánverjar. Skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleik sem tryggðu sigurinn. 

Þá varði Unai Simon vítaspyrnu í marki Spánverja undir lok leiks. Lokatölur 3-0 Spánverjum í vil.


Tengdar fréttir

Spán­verjar kláruðu dæmið í fyrri hálf­leik

Spánn byrjar Evrópumót karla í knattspyrnu á 3-0 sigri gegn Króatíu. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Það verður seint að lokatölurnar gefi fullkomlega rétt mynd af leiknum en að því er einfaldlega ekki spurt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×