UEFA gerir allt til þess að rússneski fáninn sjáist ekki í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 11:11 Rússneski fáninn á ekki að sjást á leik Úkraínu og Rúmeníu í dag. Getty/EMPICS Sport Úkraínska landsliðið spilar í dag sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í fótbolta en liðið mætir þá Rúmeníu í fyrsta leik dagsins sem er jafnframt fyrsti leikurinn í E-riðli. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að gera allt sem er í þeirra valdi til þess að rússneski fáninn sjáist ekki á leiknum í dag. Rússneski fáninn hefur nefnilega sést í nokkrum af fyrstu leikjunum á Evrópumótinu. Það verður ekki í boði á leiknum á Allianz Arena í München. Öryggisverðir á leikvanginum hafa fengið skýr fyrirmæli um að fjarlægja alla rússnesku fánanna sem þeir verða varir við á vellinum. Euro 2024: UEFA wants to keep Russian flags out of stadium for Ukraine's opening gamehttps://t.co/I9IXC0DMng— CNBC-TV18 (@CNBCTV18Live) June 17, 2024 Rússneskum fótboltafélögum hefur verið bannað að taka þátt í mótum á vegum UEFA síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Það er þó ekkert bann í gildi fyrir rússneska ríkisborgara um að kaupa miða á leikina á EM. Þýsk yfirvöld gáfu það út fyrir Evrópumótið að þau muni aðeins leyfa fána frá þeim þjóðum sem eru að taka þátt í þessu Evrópumóti. Það var leið þeirra til að koma í veg fyrir að fánar Ísraels og Palestínu yrðu á völlunum. Það þýðir auðvitað líka að íslenski fáninn er bannaður. Hefði íslenska liðið komist í gegnum umspilsleikina á móti Úkraínu þá hefðu strákarnir okkar verið að spila þennan leik við Rúmena í dag. EM 2024 í Þýskalandi Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, ætlar að gera allt sem er í þeirra valdi til þess að rússneski fáninn sjáist ekki á leiknum í dag. Rússneski fáninn hefur nefnilega sést í nokkrum af fyrstu leikjunum á Evrópumótinu. Það verður ekki í boði á leiknum á Allianz Arena í München. Öryggisverðir á leikvanginum hafa fengið skýr fyrirmæli um að fjarlægja alla rússnesku fánanna sem þeir verða varir við á vellinum. Euro 2024: UEFA wants to keep Russian flags out of stadium for Ukraine's opening gamehttps://t.co/I9IXC0DMng— CNBC-TV18 (@CNBCTV18Live) June 17, 2024 Rússneskum fótboltafélögum hefur verið bannað að taka þátt í mótum á vegum UEFA síðan Rússar réðust inn í Úkraínu. Það er þó ekkert bann í gildi fyrir rússneska ríkisborgara um að kaupa miða á leikina á EM. Þýsk yfirvöld gáfu það út fyrir Evrópumótið að þau muni aðeins leyfa fána frá þeim þjóðum sem eru að taka þátt í þessu Evrópumóti. Það var leið þeirra til að koma í veg fyrir að fánar Ísraels og Palestínu yrðu á völlunum. Það þýðir auðvitað líka að íslenski fáninn er bannaður. Hefði íslenska liðið komist í gegnum umspilsleikina á móti Úkraínu þá hefðu strákarnir okkar verið að spila þennan leik við Rúmena í dag.
EM 2024 í Þýskalandi Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira