Fótbolti

Sjáðu Lindex-mótið: Stjörnur fram­tíðarinnar á Sel­fossi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Þessar stelpur úr HK sýndu lipur tilþrif.
Þessar stelpur úr HK sýndu lipur tilþrif.

Lindex-mótið fór fram á Selfossi á dögunum þar sem knattspyrnukonur framtíðarinnar sýndu listir sínar.

Það gerðu þær í blíðskaparveðri. Sem fyrr var leikgleðin við völd og óhætt að segja að stelpurnar hafi skemmt sér vel.

Andri Már Eggertsson var mættur á Selfoss og hitti glaðar stelpur í fótbolta.

Sjá má þáttinn um mótið hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×