Ísland eyði ekki krónu í markaðssetningu til ferðamanna Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 18. júní 2024 21:01 Daði Guðjónsson segir íslenska þjóðarbúið ekki munu bíða þess bætur ef viðamikill samdráttur verður í ferðamannageiranum. Íslandsstofa Daði Guðjónsson, forsöðumaður markaðssamskiptasviðs Íslandsstofu, segir alvarlega stöðu blasa við í ferðamannaiðnaðinum. Áhugi erlendra ferðamanna á Íslandi sem og bókanir dvína og samdráttur á þeim markaði gæti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag segir Daði að Ísland verði engu fé í markaðssetningu á landinu sem ferðamannaáfangastað sem tíðkist ekki meðal samkeppnisáfangastaða okkar í Evrópu. „Við lítum oft til þess hvað aðrir áfangastaðir að setja. Meðaláfangastaður í Evrópu er að verja um 3,2 milljörðum í markaððsetningu. Það er meðal. Írland til dæmis sem er með um ellefu milljónir ferðamanna á ári er að verja um ellefu milljörðum,“ segir Daði. Hann segir afleiðingar samdráttar eins og þess sem við horfum fram á núna vera geta verið mjög alvarlegar á þjóðarbúið. „Þegar maður skoðar hver áhrifin eru á verga landsframleiðslu þá eru þau gífurleg ef maður sér bara tíu prósent samdrátt í ferðaþjónustu. Mér fannst áhugavert hvernig ferðamálastofa setti upp ákveðið þjóðhagsspálíkan sem er gert af hagfræðingum,“ segir Daði. „Það er áhugavert að sjá að fimm prósent samdráttur hefur afleiðingar gagnvart atvinnustigi og framleiðni en myndi ekki hafa neikvæð áhrif á verðbólgu. Þetta er eitthvað sem maður þarf að huga vel að,“ segir Daði svo. Daði segir góða og mikilvæga vinnu hafa verið unna til að endurheimta ferðamannaflauminn eftir faraldursárin og að það sé leiðinlegt að gefa ekki í þegar samkeppnisaðilar okkar byrja að sækja í sig veðrið. „Við viljum gjarnan halda áfram og ekki hætta núna þegar akkúrat við erum að missa samkeppnishæfni. Við þurfum að keyra áfram,“ segir Daði. Ferðamennska á Íslandi Bylgjan Rekstur hins opinbera Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag segir Daði að Ísland verði engu fé í markaðssetningu á landinu sem ferðamannaáfangastað sem tíðkist ekki meðal samkeppnisáfangastaða okkar í Evrópu. „Við lítum oft til þess hvað aðrir áfangastaðir að setja. Meðaláfangastaður í Evrópu er að verja um 3,2 milljörðum í markaððsetningu. Það er meðal. Írland til dæmis sem er með um ellefu milljónir ferðamanna á ári er að verja um ellefu milljörðum,“ segir Daði. Hann segir afleiðingar samdráttar eins og þess sem við horfum fram á núna vera geta verið mjög alvarlegar á þjóðarbúið. „Þegar maður skoðar hver áhrifin eru á verga landsframleiðslu þá eru þau gífurleg ef maður sér bara tíu prósent samdrátt í ferðaþjónustu. Mér fannst áhugavert hvernig ferðamálastofa setti upp ákveðið þjóðhagsspálíkan sem er gert af hagfræðingum,“ segir Daði. „Það er áhugavert að sjá að fimm prósent samdráttur hefur afleiðingar gagnvart atvinnustigi og framleiðni en myndi ekki hafa neikvæð áhrif á verðbólgu. Þetta er eitthvað sem maður þarf að huga vel að,“ segir Daði svo. Daði segir góða og mikilvæga vinnu hafa verið unna til að endurheimta ferðamannaflauminn eftir faraldursárin og að það sé leiðinlegt að gefa ekki í þegar samkeppnisaðilar okkar byrja að sækja í sig veðrið. „Við viljum gjarnan halda áfram og ekki hætta núna þegar akkúrat við erum að missa samkeppnishæfni. Við þurfum að keyra áfram,“ segir Daði.
Ferðamennska á Íslandi Bylgjan Rekstur hins opinbera Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira