„Mér þykir alltaf vænt um hlutina mína“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. júní 2024 20:00 Stílistinn og jógakennarinn Erna Bergmann er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Aðsend Stílistinn, jógakennarinn og Swimslow eigandinn Erna Bergmann er mikil smekkskona sem er oft með marga bolta á lofti og tvær til þrjár töskur á sér hverju sinni. Uppáhalds taskan er einstakur erfðagripur frá látinni frænku og það má stundum finna orkusteina í renndum hólfum hjá Ernu. Hún er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Ernu eins og sjá má hér: Nauðsynjavörur Ernu Bergmann en tyggjóið fékk að víkja af fagurfræðilegum ástæðum.Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Mín uppáhalds hversdags taska er íslensk hönnun frá Katrínu vinkonu minni hjá KALDA. Svört leðurtaska sem passar við allt. Taskan heitir Kria bag og er ekki stór en það er ótrúlegt hverju ég hef komið fyrir í henni. Þetta er eiginlega svona Mary Poppins taska. Þetta er það sem er undantekningarlaust í töskunni minni alla daga, ásamt fullt af nótum sem ég er misdugleg við að flokka á sinn stað: iPhone Lyklar Airpods Sólgleraugu (uppáhalds þessa dagana eru Saint Laurent gleraugu sem eru með lituðu gleri sem virka jafn vel inni sem úti og vernda augun vel) Inni- og útisólgleraugun.Aðsend Varasalvi. Þessi frá kóreska merkinu Laneige er sá allra besti sem ég hef prófað Handáburður frá Aesop. Nærandi með góðri lykt. Fæst í Mikado Frískandi rakamist fyrir andlitið frá Wild Grace er uppáhalds en það eru ayurveda húðvörur sem fást í Systrasamlaginu Raka roll-on undir augun frá ROWSE - sem eru hreinar húðvörur og fást í Officiana MAC varalitur í litnum Crème Cup. Er búin að vera háð þessum varalit í mörg ár. Hinn fullkomni nútral bleiktóna-litur að mínu mati Hyljari frá RMS. Fæst í Elira Ilmvatn í föstu formi frá uppáhalds Fischersund. Elska alla ilmina frá þeim Klútur til styrktar Palestínu frá Sarah Musa Greiða Filmuvél …og svo á ég alltaf tyggjó. Eucalyptus Extra en það fékk að víkja á myndinni af fagurfræðilegum ástæðum. Kalda taskan sem er í uppáhaldi hjá Ernu.Aðsend Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Já þetta hér að ofan er nær undantekningarlaust alltaf í töskunni. En ég fer ekki út úr húsi án þess að vera með varasalva og tyggjó. Gleymi samt mögulega stundum lyklunum eða símanum. En það er aukaatriði. Erna gleymir stundum lyklunum en segir það aukaatriði, tyggjó og varasalvi er gjarnan í forgangi!Elísabet Blöndal Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Uppáhalds taskan mín er erfðagripur frá Kötu frænku minni sem lést fyrir nokkrum árum. Geggjað töff svört lakktaska í skrítnu formi. Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Ekki þannig. En mér þykir alltaf vænt um hlutina mína. Stundum er ég samt með orkusteina í rennda vasanum í töskunni. Þeir eiga sérstakan stað. Erna geymir stundum orkusteina í renndum vösum töskunnar.Elísabet Blöndal Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Ég reyni. Stór eða lítil taska og afhverju? Lítil hversdags taska til þess að halda hlutunum í röð og reglu. Annars fyllist hún af alls konar rugli og ofurhetjuköllum og bílum (þegar þú ert strákamamma). En algjört möst að vera með með stóra sundtösku að mínu mati. Sundtaskan hennar Ernu.Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Já, ég er oftast með tvær til þrjár töskur á mér. Þessa með hversdags-nauðsynjahlutunum, tölvutöskuna og svo sundtöskuna. Ég fer mikið í sund og er forfallin gufu-fíkill og er alltaf með nóg af dekri meðferðis. Ég er mikið að vinna með vatnshelda tösku frá Rains svo að það leki ekki í gegn. En svo er ég alltaf með vatnsheldan sundpoka frá Swimslow ofan í töskunni fyrir allt stöffið sem ég tek með mér í sturtuna. Sundferðin er algjör ritúal í mínum bókum og inniheldur sundtaskan alls kyns gúmmelaði eins og: Sundbol frá Swimslow Handklæði frá TEKLA. Fæst í Officiana Þurrbursti og olía frá Swimslow The Balm frá Rvk Ritual The Hair Oil frá Rvk Ritual Saltskrúbb frá ANGAN Andlits-serum frá ANGAN Ilmvatn frá Fischersundi Sjampó og næringu frá Davines Hárbursti frá Acca Kappa. Fæst í Officiana Líkamskrem frá Bodyologist. Fæst í Nola Andlitshreinsi frá Bioeffect Rakakrem frá Bioeffect Gua Sha frá Make Up Studio Hörpu Kára Húðtint frá Ilia. Fæst í Nola Maskari frá Ilia. Fæst í Nola Kinnalitur frá RMS. Fæst í Elira Sólarpúður frá Chilli in June Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Ernu Bergmann.Aðsend Eins og listinn gefur til kynna nota ég mikið af íslenskum vörum. Ég vel meðvitað að styrkja íslenska hönnun en á sama tíma finnst mér allar þessar vörur vera á heimsklassa og ég mæli mikið með þeim. Einnig eru allar vörurnar hreinar og umhverfisvænar sem skiptir mig miklu máli. Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Sund Tengdar fréttir Hugsar hlýtt til áranna í Los Angeles „Við áttum margar góðar stundir í sólinni að elta draumana okkar en kunnum líka að njóta lífsins. Þetta lag fjallar um þessa tilfinningu, þegar maður nær að vera alveg í núinu og er að njóta lífsins með vinum sínum á góðum sumardegi. Svo lítur maður til baka og á ennþá þessar fallegu minningar sem tilheyra allt í einu fortíðinni. Það er svolítil nostalgía í þessu lagi,“ segir tónlistarkonan Silja Rós sem er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 13. júní 2024 20:02 Mikil væntumþykja í garð lyklakippunnar Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét er dugleg að finna gersemar á nytjamörkuðum og þar á meðal fallegar töskur. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 30. maí 2024 11:30 „Allt frá ofnæmistöflum yfir í míní gjaldeyrissjóð“ Hönnuðurinn og tískuskvísan Katrín Alda eigandi KALDA er mikil töskukona og elskar töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgni og laugardagskvöldi. Katrín Alda opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 23. maí 2024 11:30 Alltaf með jager skot í töskunni Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Guðrún Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, gengur með sólgleraugu hvort sem það er sól eða ekki og passar að vera alltaf með lítið skot í töskunni þegar að hún fer út á lífið. Hennar stærsti ótti er að lykta illa þannig að hún er sömuleiðis með ilmvatnið á sér en Gugga opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 16. maí 2024 11:30 Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Lífið samstarf Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Ernu eins og sjá má hér: Nauðsynjavörur Ernu Bergmann en tyggjóið fékk að víkja af fagurfræðilegum ástæðum.Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Mín uppáhalds hversdags taska er íslensk hönnun frá Katrínu vinkonu minni hjá KALDA. Svört leðurtaska sem passar við allt. Taskan heitir Kria bag og er ekki stór en það er ótrúlegt hverju ég hef komið fyrir í henni. Þetta er eiginlega svona Mary Poppins taska. Þetta er það sem er undantekningarlaust í töskunni minni alla daga, ásamt fullt af nótum sem ég er misdugleg við að flokka á sinn stað: iPhone Lyklar Airpods Sólgleraugu (uppáhalds þessa dagana eru Saint Laurent gleraugu sem eru með lituðu gleri sem virka jafn vel inni sem úti og vernda augun vel) Inni- og útisólgleraugun.Aðsend Varasalvi. Þessi frá kóreska merkinu Laneige er sá allra besti sem ég hef prófað Handáburður frá Aesop. Nærandi með góðri lykt. Fæst í Mikado Frískandi rakamist fyrir andlitið frá Wild Grace er uppáhalds en það eru ayurveda húðvörur sem fást í Systrasamlaginu Raka roll-on undir augun frá ROWSE - sem eru hreinar húðvörur og fást í Officiana MAC varalitur í litnum Crème Cup. Er búin að vera háð þessum varalit í mörg ár. Hinn fullkomni nútral bleiktóna-litur að mínu mati Hyljari frá RMS. Fæst í Elira Ilmvatn í föstu formi frá uppáhalds Fischersund. Elska alla ilmina frá þeim Klútur til styrktar Palestínu frá Sarah Musa Greiða Filmuvél …og svo á ég alltaf tyggjó. Eucalyptus Extra en það fékk að víkja á myndinni af fagurfræðilegum ástæðum. Kalda taskan sem er í uppáhaldi hjá Ernu.Aðsend Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Já þetta hér að ofan er nær undantekningarlaust alltaf í töskunni. En ég fer ekki út úr húsi án þess að vera með varasalva og tyggjó. Gleymi samt mögulega stundum lyklunum eða símanum. En það er aukaatriði. Erna gleymir stundum lyklunum en segir það aukaatriði, tyggjó og varasalvi er gjarnan í forgangi!Elísabet Blöndal Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? Uppáhalds taskan mín er erfðagripur frá Kötu frænku minni sem lést fyrir nokkrum árum. Geggjað töff svört lakktaska í skrítnu formi. Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Ekki þannig. En mér þykir alltaf vænt um hlutina mína. Stundum er ég samt með orkusteina í rennda vasanum í töskunni. Þeir eiga sérstakan stað. Erna geymir stundum orkusteina í renndum vösum töskunnar.Elísabet Blöndal Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Ég reyni. Stór eða lítil taska og afhverju? Lítil hversdags taska til þess að halda hlutunum í röð og reglu. Annars fyllist hún af alls konar rugli og ofurhetjuköllum og bílum (þegar þú ert strákamamma). En algjört möst að vera með með stóra sundtösku að mínu mati. Sundtaskan hennar Ernu.Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Já, ég er oftast með tvær til þrjár töskur á mér. Þessa með hversdags-nauðsynjahlutunum, tölvutöskuna og svo sundtöskuna. Ég fer mikið í sund og er forfallin gufu-fíkill og er alltaf með nóg af dekri meðferðis. Ég er mikið að vinna með vatnshelda tösku frá Rains svo að það leki ekki í gegn. En svo er ég alltaf með vatnsheldan sundpoka frá Swimslow ofan í töskunni fyrir allt stöffið sem ég tek með mér í sturtuna. Sundferðin er algjör ritúal í mínum bókum og inniheldur sundtaskan alls kyns gúmmelaði eins og: Sundbol frá Swimslow Handklæði frá TEKLA. Fæst í Officiana Þurrbursti og olía frá Swimslow The Balm frá Rvk Ritual The Hair Oil frá Rvk Ritual Saltskrúbb frá ANGAN Andlits-serum frá ANGAN Ilmvatn frá Fischersundi Sjampó og næringu frá Davines Hárbursti frá Acca Kappa. Fæst í Officiana Líkamskrem frá Bodyologist. Fæst í Nola Andlitshreinsi frá Bioeffect Rakakrem frá Bioeffect Gua Sha frá Make Up Studio Hörpu Kára Húðtint frá Ilia. Fæst í Nola Maskari frá Ilia. Fæst í Nola Kinnalitur frá RMS. Fæst í Elira Sólarpúður frá Chilli in June Það leynist ýmislegt í töskunni hjá Ernu Bergmann.Aðsend Eins og listinn gefur til kynna nota ég mikið af íslenskum vörum. Ég vel meðvitað að styrkja íslenska hönnun en á sama tíma finnst mér allar þessar vörur vera á heimsklassa og ég mæli mikið með þeim. Einnig eru allar vörurnar hreinar og umhverfisvænar sem skiptir mig miklu máli.
Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Sund Tengdar fréttir Hugsar hlýtt til áranna í Los Angeles „Við áttum margar góðar stundir í sólinni að elta draumana okkar en kunnum líka að njóta lífsins. Þetta lag fjallar um þessa tilfinningu, þegar maður nær að vera alveg í núinu og er að njóta lífsins með vinum sínum á góðum sumardegi. Svo lítur maður til baka og á ennþá þessar fallegu minningar sem tilheyra allt í einu fortíðinni. Það er svolítil nostalgía í þessu lagi,“ segir tónlistarkonan Silja Rós sem er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 13. júní 2024 20:02 Mikil væntumþykja í garð lyklakippunnar Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét er dugleg að finna gersemar á nytjamörkuðum og þar á meðal fallegar töskur. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 30. maí 2024 11:30 „Allt frá ofnæmistöflum yfir í míní gjaldeyrissjóð“ Hönnuðurinn og tískuskvísan Katrín Alda eigandi KALDA er mikil töskukona og elskar töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgni og laugardagskvöldi. Katrín Alda opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 23. maí 2024 11:30 Alltaf með jager skot í töskunni Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Guðrún Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, gengur með sólgleraugu hvort sem það er sól eða ekki og passar að vera alltaf með lítið skot í töskunni þegar að hún fer út á lífið. Hennar stærsti ótti er að lykta illa þannig að hún er sömuleiðis með ilmvatnið á sér en Gugga opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 16. maí 2024 11:30 Mest lesið „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Lífið Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Lífið „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Lífið Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Menning Jólakötturinn hvæsti á tónleikagesti Gagnrýni Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Lífið Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Lífið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Lífið samstarf Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Hugsar hlýtt til áranna í Los Angeles „Við áttum margar góðar stundir í sólinni að elta draumana okkar en kunnum líka að njóta lífsins. Þetta lag fjallar um þessa tilfinningu, þegar maður nær að vera alveg í núinu og er að njóta lífsins með vinum sínum á góðum sumardegi. Svo lítur maður til baka og á ennþá þessar fallegu minningar sem tilheyra allt í einu fortíðinni. Það er svolítil nostalgía í þessu lagi,“ segir tónlistarkonan Silja Rós sem er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 13. júní 2024 20:02
Mikil væntumþykja í garð lyklakippunnar Markaðsfræðingurinn, áhrifavaldurinn og tískuáhugakonan Sigríður Margrét er dugleg að finna gersemar á nytjamörkuðum og þar á meðal fallegar töskur. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 30. maí 2024 11:30
„Allt frá ofnæmistöflum yfir í míní gjaldeyrissjóð“ Hönnuðurinn og tískuskvísan Katrín Alda eigandi KALDA er mikil töskukona og elskar töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgni og laugardagskvöldi. Katrín Alda opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 23. maí 2024 11:30
Alltaf með jager skot í töskunni Útvarpskonan og áhrifavaldurinn Guðrún Egilsdóttir, jafnan þekkt fyrir Instagram nafn sitt Gugga í gúmmíbát, gengur með sólgleraugu hvort sem það er sól eða ekki og passar að vera alltaf með lítið skot í töskunni þegar að hún fer út á lífið. Hennar stærsti ótti er að lykta illa þannig að hún er sömuleiðis með ilmvatnið á sér en Gugga opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 16. maí 2024 11:30