Íslensku liðin byrja á heimavelli og St. Mirren mætir á Hlíðarenda Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júní 2024 12:23 Valsmenn taka á móti skoska liðinu St. Mirren. Vísir/Diego Íslensku liðin Valur, Breiðablik og Stjarnan fengu í dag að vita hvaða liðum þau munu mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu ef liðin komast áfram úr fyrstu umferð. Fyrir dráttinn var vitað hvaða liðum íslensku liðin gátu mætt. Valur gat til að mynda mætt FCK frá Danmörku, Go Ahead Eagles frá Hollandi eða St Mirren frá Skotlandi. Stjarnan gat mætt liðum á borð við Tromsø frá Noregi eða Víkingi frá Færeyjum og Breiðablik gat meðal annars mætt Drita frá Kósovó eða HB Tórshavn frá Færeyjum. Fór það svo að lokum að Valur mun mæta skoska liðinu St. Mirren ef liðið hefur betur gegn KF Vllaznia frá Albaníu, Breiðablik mun mæta FC Drita frá Kósovó ef liðið slær út GFK Tikves frá Makedóníu og Stjarnan mun mæta Bala Town FC frá Wales eða Paide Linnameeskond frá Eistlandi ef liðið slær Linfield FC frá Norður-Írlandi úr leik. Þá kom einnig upp úr hattinum að öll íslensku liðin spila fyrri leikinn á heimavelli komist þau í aðra umferð. Leikirnir verða spilaðir 25. júlí og 1. ágúst. Að lokum kom einnig í ljós hvaða liði Víkingur Reykjavík mun mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar ef liðinu mistekst að vinna Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fari það svo að Víkingur falli niður í forkeppni Sambandsdeildarinnar mætir liðið annað hvort FK Borac Banja Luka frá Bosníu eða KF Egnatia frá Albaníu. Sambandsdeild Evrópu Valur Stjarnan Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Fyrir dráttinn var vitað hvaða liðum íslensku liðin gátu mætt. Valur gat til að mynda mætt FCK frá Danmörku, Go Ahead Eagles frá Hollandi eða St Mirren frá Skotlandi. Stjarnan gat mætt liðum á borð við Tromsø frá Noregi eða Víkingi frá Færeyjum og Breiðablik gat meðal annars mætt Drita frá Kósovó eða HB Tórshavn frá Færeyjum. Fór það svo að lokum að Valur mun mæta skoska liðinu St. Mirren ef liðið hefur betur gegn KF Vllaznia frá Albaníu, Breiðablik mun mæta FC Drita frá Kósovó ef liðið slær út GFK Tikves frá Makedóníu og Stjarnan mun mæta Bala Town FC frá Wales eða Paide Linnameeskond frá Eistlandi ef liðið slær Linfield FC frá Norður-Írlandi úr leik. Þá kom einnig upp úr hattinum að öll íslensku liðin spila fyrri leikinn á heimavelli komist þau í aðra umferð. Leikirnir verða spilaðir 25. júlí og 1. ágúst. Að lokum kom einnig í ljós hvaða liði Víkingur Reykjavík mun mæta í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar ef liðinu mistekst að vinna Shamrock Rovers í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fari það svo að Víkingur falli niður í forkeppni Sambandsdeildarinnar mætir liðið annað hvort FK Borac Banja Luka frá Bosníu eða KF Egnatia frá Albaníu.
Sambandsdeild Evrópu Valur Stjarnan Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira