Lífið

Plortedo prófar nýja Elden Ring aukapakkann

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Plortedo prófar nýja aukapakkann í Elden Ring.
Plortedo prófar nýja aukapakkann í Elden Ring.

Aukapakkinn Shadow of the Erdtree í tölvuleiknum Elden Ring er loksins kominn út. Hann kom út í dag og í tilefni af því ætlar Plortedo, eða Björn að prófa í beinu streymi í GameTívi þætti dagsins.

Streymi GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan 18:00 í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×