Enn ekkert spurst til týnda unga mannsins á Tenerife Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júní 2024 23:42 Síðast þegar vitað var af honum ætlaði hann að ganga heim yfir hrjóstrugt landslag eyjunnar. Það var á mánudagsmorguninn. Vísir/Samsett Vinir Jay Slater, nítján ára gamals manns sem hefur verið týndur á Tenerife síðan á mánudagsmorgun, hafa beðið bresku og spænsku lögreglurnar um að veita þeim liðsauka í leitinni. Hann var í sínu fyrsta fríi án foreldra sinna þegar hann týndist. Lögreglan á eyjunni hefur leitað að Jay árangurslaust síðan á mánudaginn með drónum og þyrlu. Það var þó ljóst að það yrði erfiðisverk þar sem svæðið sem hann sást síðast á er víðáttumikill og grýttur þjóðgarður. Síðasta þekkta staðsetning hans var á fjallvegi í Rural de Teno-þjóðgarðinum. Lucy, vinkona Jay, er meðal þeirra sem flaug út til Tenerife til að aðstoða við leitina. Guardian hefur eftir henni að hún hafi tilkynnt Jay týndan í morgunsárið á mánudaginn. Þá hafði hún fengið frá honum símtal þar sem hann sagðist ætla ganga heim yfir eyðilegt fjallendið og að síminn hans væri við það að deyja. Ekkert hefur spurst til hans síðan. „Ég held að þeir þurfi alla þá hjálp sem þeim gefst,“ segir hún í samtali við Guardian og á þá við lögregluna á Tenerife. Guardian það hefur eftir viðbragðsaðila á svæðinu að leitarteymi hafi ekki gefið upp vonina. Haldið verði áfram að leita og viðbragðsaðilar séu bjartsýnir að Slater sé enn á lífi. „Það eru engar þyrlur hérna núna. Hann er búinn að vera týndur það lengi núna, hvað eru þeir eiginlega að gera?“ segir Lucy. Ættingjar og vinir Slater hafa staðið að sjálfstæðri leit alveg frá mánudeginum og hafa gengið um fjalllendið endilangt í leit að merkjum um veru Slater þar. En ekkert bólar á honum enn. Kanaríeyjar Spánn Bretland Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Sjá meira
Lögreglan á eyjunni hefur leitað að Jay árangurslaust síðan á mánudaginn með drónum og þyrlu. Það var þó ljóst að það yrði erfiðisverk þar sem svæðið sem hann sást síðast á er víðáttumikill og grýttur þjóðgarður. Síðasta þekkta staðsetning hans var á fjallvegi í Rural de Teno-þjóðgarðinum. Lucy, vinkona Jay, er meðal þeirra sem flaug út til Tenerife til að aðstoða við leitina. Guardian hefur eftir henni að hún hafi tilkynnt Jay týndan í morgunsárið á mánudaginn. Þá hafði hún fengið frá honum símtal þar sem hann sagðist ætla ganga heim yfir eyðilegt fjallendið og að síminn hans væri við það að deyja. Ekkert hefur spurst til hans síðan. „Ég held að þeir þurfi alla þá hjálp sem þeim gefst,“ segir hún í samtali við Guardian og á þá við lögregluna á Tenerife. Guardian það hefur eftir viðbragðsaðila á svæðinu að leitarteymi hafi ekki gefið upp vonina. Haldið verði áfram að leita og viðbragðsaðilar séu bjartsýnir að Slater sé enn á lífi. „Það eru engar þyrlur hérna núna. Hann er búinn að vera týndur það lengi núna, hvað eru þeir eiginlega að gera?“ segir Lucy. Ættingjar og vinir Slater hafa staðið að sjálfstæðri leit alveg frá mánudeginum og hafa gengið um fjalllendið endilangt í leit að merkjum um veru Slater þar. En ekkert bólar á honum enn.
Kanaríeyjar Spánn Bretland Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Fleiri fréttir Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Sjá meira