Hraunið fer hægt yfir en hraunkælingu haldið áfram í dag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2024 08:14 Menn freista þess að hamla framrennsli hraunsins með kælingu og stórum vinnuvélum. Vísir/Arnar „Hraunkælingin hélt áfram í nótt og vinnuvélarnar héldu áfram í nótt. Og það er bara verið að leita allra leiða til að koma í veg fyrir og hægja á rennslinu.“ Þetta segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, um aðgerðir næturinnar þar sem unnið var að því að bregðast við þremur hraunspýjum sem teygðu sig yfir varnargarða við Svartsengi. Eins og stendur vinna sjö manns að hraunkælingu, sem verður haldið áfram fram eftir degi. Þá eru fjöldi annarra á svæðinu, meðal annars á stórum vinnuvélum. Vaktaskipti urðu í morgun þar sem þeir sem unnu í nótt fóru heim og aðrir úthvíldir tóku við. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð um klukkan 17 í gær en athygli vekur að fjölmiðlar voru ekki látnir vita sérstaklega. Hjördís segir þetta alls ekki einsdæmi, sérstaklega ekki þegar um sé að ræða langvarandi verkefni eins og nú stendur yfir. Að sögn Hjördísar hefur hraunkælingin virkað vel. Hraunið fari hægt yfir og engir innviðir í hættu eins og er. Fundur þeirra sem koma að aðgerðum hófst klukkan 8. „Þetta er bara dæmigerður stöðufundur sem við tökum alltaf þegar svona vinna er í gangi. Berum saman bækur og ræðum hvað hefur gengið vel,“ segir Hjördís. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Þetta segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, um aðgerðir næturinnar þar sem unnið var að því að bregðast við þremur hraunspýjum sem teygðu sig yfir varnargarða við Svartsengi. Eins og stendur vinna sjö manns að hraunkælingu, sem verður haldið áfram fram eftir degi. Þá eru fjöldi annarra á svæðinu, meðal annars á stórum vinnuvélum. Vaktaskipti urðu í morgun þar sem þeir sem unnu í nótt fóru heim og aðrir úthvíldir tóku við. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð um klukkan 17 í gær en athygli vekur að fjölmiðlar voru ekki látnir vita sérstaklega. Hjördís segir þetta alls ekki einsdæmi, sérstaklega ekki þegar um sé að ræða langvarandi verkefni eins og nú stendur yfir. Að sögn Hjördísar hefur hraunkælingin virkað vel. Hraunið fari hægt yfir og engir innviðir í hættu eins og er. Fundur þeirra sem koma að aðgerðum hófst klukkan 8. „Þetta er bara dæmigerður stöðufundur sem við tökum alltaf þegar svona vinna er í gangi. Berum saman bækur og ræðum hvað hefur gengið vel,“ segir Hjördís.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira