Metafkoma álveranna snýst í tap með lækkandi álverði

Eftir að skilað metafkomu á tímum heimsfaraldursins, þegar hrávöruverð var í hæstu hæðum, þá urðu nokkur umskipti í rekstri íslensku álveranna á liðnu ári og tekjur drógust nokkuð skarpt saman vegna lækkandi álverðs. Tvö af stærstu álverum landsins skiluðu því tapi eftir tugmilljarða hagnað árið áður.
Tengdar fréttir

Hætta skerðingum til stórnotenda
Skerðingar Landsvirkjunar á afhendingu raforku til stórnotenda hafa nú verið afnumdar.