Hvalfjarðargöngum aftur lokað Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júní 2024 13:13 Röð var við göngin kl 13:07 Aðsend Búið er að loka Hvalfjarðargöngunum á nýjan leik, að þessu sinni vegna umferðaróhapps. Tilkynning birtist á síðu Vegagerðarinnar kl 12:58 þar sem fram kemur að göngunum hafi verið lokað vegna umferðaróhapps. Samkvæmt heimildum Vísis sáu sjónarvottar lögreglubíla, fjóra sjúkrabíla og slökkviliðsbíl á hraðferð frá Kjalarnesi í átt að Skaganum. Lárus Steindór Björnsson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir að sendir hafi verið sjúkrabílar frá þeim á svæðið. Slökkviliðsbíll hafi verið sendur frá Akranesi. Þá barst ábending frá sjónarvotti að nokkur fjöldi sjúkra- og slökkviliðsbíla hefði ekið að svæðinu frá Akranesi. Reikna má að lokunin vari til kl. 15:00 hið minnsta og bent er á hjáleið um Hvalfjarðarveg (47). Rétt eftir hádegi var göngunum lokað vegna hjólreiðamanns, en þau voru opnuð aftur klukkan 12:41. Það leið því ekki á löngu áður en þeim var lokað aftur. Fréttin var uppfærð 14:09 Hvalfjarðargöng Samgönguslys Samgöngur Tengdar fréttir Hjólreiðamaður lokaði göngunum Lokað var fyrir umferð um Hvalfjarðargöngin rétt eftir hádegi í dag, þegar í ljós kom að hjólreiðamaður væri í göngunum. 21. júní 2024 12:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Tilkynning birtist á síðu Vegagerðarinnar kl 12:58 þar sem fram kemur að göngunum hafi verið lokað vegna umferðaróhapps. Samkvæmt heimildum Vísis sáu sjónarvottar lögreglubíla, fjóra sjúkrabíla og slökkviliðsbíl á hraðferð frá Kjalarnesi í átt að Skaganum. Lárus Steindór Björnsson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir að sendir hafi verið sjúkrabílar frá þeim á svæðið. Slökkviliðsbíll hafi verið sendur frá Akranesi. Þá barst ábending frá sjónarvotti að nokkur fjöldi sjúkra- og slökkviliðsbíla hefði ekið að svæðinu frá Akranesi. Reikna má að lokunin vari til kl. 15:00 hið minnsta og bent er á hjáleið um Hvalfjarðarveg (47). Rétt eftir hádegi var göngunum lokað vegna hjólreiðamanns, en þau voru opnuð aftur klukkan 12:41. Það leið því ekki á löngu áður en þeim var lokað aftur. Fréttin var uppfærð 14:09
Hvalfjarðargöng Samgönguslys Samgöngur Tengdar fréttir Hjólreiðamaður lokaði göngunum Lokað var fyrir umferð um Hvalfjarðargöngin rétt eftir hádegi í dag, þegar í ljós kom að hjólreiðamaður væri í göngunum. 21. júní 2024 12:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Sjá meira
Hjólreiðamaður lokaði göngunum Lokað var fyrir umferð um Hvalfjarðargöngin rétt eftir hádegi í dag, þegar í ljós kom að hjólreiðamaður væri í göngunum. 21. júní 2024 12:41