Hvalfjarðargöngum aftur lokað Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. júní 2024 13:13 Röð var við göngin kl 13:07 Aðsend Búið er að loka Hvalfjarðargöngunum á nýjan leik, að þessu sinni vegna umferðaróhapps. Tilkynning birtist á síðu Vegagerðarinnar kl 12:58 þar sem fram kemur að göngunum hafi verið lokað vegna umferðaróhapps. Samkvæmt heimildum Vísis sáu sjónarvottar lögreglubíla, fjóra sjúkrabíla og slökkviliðsbíl á hraðferð frá Kjalarnesi í átt að Skaganum. Lárus Steindór Björnsson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir að sendir hafi verið sjúkrabílar frá þeim á svæðið. Slökkviliðsbíll hafi verið sendur frá Akranesi. Þá barst ábending frá sjónarvotti að nokkur fjöldi sjúkra- og slökkviliðsbíla hefði ekið að svæðinu frá Akranesi. Reikna má að lokunin vari til kl. 15:00 hið minnsta og bent er á hjáleið um Hvalfjarðarveg (47). Rétt eftir hádegi var göngunum lokað vegna hjólreiðamanns, en þau voru opnuð aftur klukkan 12:41. Það leið því ekki á löngu áður en þeim var lokað aftur. Fréttin var uppfærð 14:09 Hvalfjarðargöng Samgönguslys Samgöngur Tengdar fréttir Hjólreiðamaður lokaði göngunum Lokað var fyrir umferð um Hvalfjarðargöngin rétt eftir hádegi í dag, þegar í ljós kom að hjólreiðamaður væri í göngunum. 21. júní 2024 12:41 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Tilkynning birtist á síðu Vegagerðarinnar kl 12:58 þar sem fram kemur að göngunum hafi verið lokað vegna umferðaróhapps. Samkvæmt heimildum Vísis sáu sjónarvottar lögreglubíla, fjóra sjúkrabíla og slökkviliðsbíl á hraðferð frá Kjalarnesi í átt að Skaganum. Lárus Steindór Björnsson varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, segir að sendir hafi verið sjúkrabílar frá þeim á svæðið. Slökkviliðsbíll hafi verið sendur frá Akranesi. Þá barst ábending frá sjónarvotti að nokkur fjöldi sjúkra- og slökkviliðsbíla hefði ekið að svæðinu frá Akranesi. Reikna má að lokunin vari til kl. 15:00 hið minnsta og bent er á hjáleið um Hvalfjarðarveg (47). Rétt eftir hádegi var göngunum lokað vegna hjólreiðamanns, en þau voru opnuð aftur klukkan 12:41. Það leið því ekki á löngu áður en þeim var lokað aftur. Fréttin var uppfærð 14:09
Hvalfjarðargöng Samgönguslys Samgöngur Tengdar fréttir Hjólreiðamaður lokaði göngunum Lokað var fyrir umferð um Hvalfjarðargöngin rétt eftir hádegi í dag, þegar í ljós kom að hjólreiðamaður væri í göngunum. 21. júní 2024 12:41 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Hjólreiðamaður lokaði göngunum Lokað var fyrir umferð um Hvalfjarðargöngin rétt eftir hádegi í dag, þegar í ljós kom að hjólreiðamaður væri í göngunum. 21. júní 2024 12:41