Sviptir hulunni af kílóatölunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. júní 2024 15:36 Kirsten Dunst og Jesse Plemons stórkostleg á rauða dreglinum í gær. Arturo Holmes/Getty Bandaríski leikarinn Jesse Plemons hefur tekist að létta sig gríðarlega. Leikarinn ræddi þyngdartapið við fjölmiðla á rauða dreglinum í gærkvöldi í aðdraganda frumsýningar hans nýjustu myndar Kinds of Kindness. Þar sagðist leikarinn hafa misst tuttugu kíló en samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum Page Six er þetta fyrsta skiptið sem leikarinn sviptir hulunni af kílóatölunni. Áður hefur hann þurft að sverja fyrir það að hafa létt sig með megrunarlyfinu Ozempic en hann hefur sagst hafa tekið lífsstíl sinn í gegn. „Ég er ekki lengur að burðast með tuttugu kíló,“ sagði leikarinn léttur í bragði við fjölmiðla á rauða dreglinum. Hann segir að fasta hafi hjálpað sér mikið síðastliðna eina og hálfa árið. Leikarinn var á rauða dreglinum ásamt eiginkonunni Kirsten Dunst. „Ég er svo miklu orkumeiri og eins og ég segi, þá á ég tvö börn, þannig að þetta hefur verið kærkomið,“ sagði leikarinn jafnramt um nýja lífsstílinn. Leikarinn hafði áður opnað sig um þyngdartapið við Los Angeles Times um miðjan júní. Þar sagði hann marga hafa spurt sig hvort hann hafi ekki misst þyngdina með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja. Hann hefði í raun sætt sig við að líklegast myndu allir einfaldlega gefa sér það að hann væri á Ozempic, jafnvel þó að svo væri alls ekki. „Það er frekar óheppilegt að ég hafi náð tökum á heilsunni á sama tíma og allir eru á Ozempic. En það skiptir ekki máli, það munu allir halda að ég sé á því hvorteðer,“ sagði leikarinn léttur í bragði. Hollywood Heilsa Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Þar sagðist leikarinn hafa misst tuttugu kíló en samkvæmt bandaríska slúðurmiðlinum Page Six er þetta fyrsta skiptið sem leikarinn sviptir hulunni af kílóatölunni. Áður hefur hann þurft að sverja fyrir það að hafa létt sig með megrunarlyfinu Ozempic en hann hefur sagst hafa tekið lífsstíl sinn í gegn. „Ég er ekki lengur að burðast með tuttugu kíló,“ sagði leikarinn léttur í bragði við fjölmiðla á rauða dreglinum. Hann segir að fasta hafi hjálpað sér mikið síðastliðna eina og hálfa árið. Leikarinn var á rauða dreglinum ásamt eiginkonunni Kirsten Dunst. „Ég er svo miklu orkumeiri og eins og ég segi, þá á ég tvö börn, þannig að þetta hefur verið kærkomið,“ sagði leikarinn jafnramt um nýja lífsstílinn. Leikarinn hafði áður opnað sig um þyngdartapið við Los Angeles Times um miðjan júní. Þar sagði hann marga hafa spurt sig hvort hann hafi ekki misst þyngdina með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja. Hann hefði í raun sætt sig við að líklegast myndu allir einfaldlega gefa sér það að hann væri á Ozempic, jafnvel þó að svo væri alls ekki. „Það er frekar óheppilegt að ég hafi náð tökum á heilsunni á sama tíma og allir eru á Ozempic. En það skiptir ekki máli, það munu allir halda að ég sé á því hvorteðer,“ sagði leikarinn léttur í bragði.
Hollywood Heilsa Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira