Mörkin: Úkraína og Austurríki leyfa sér að dreyma Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2024 08:31 Marcel Sabitzer vildi fá eitthvað fyrir sinn snúð. AP Photo/Petr Josek Alls fóru þrír leikir fram á EM karla í knattspyrnu í gær, föstudag. Úkraína og Austurríki lifa í draumi um sæti í 16-liða úrslitum á meðan Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í leiðinlegum leik. Úkraína hélt sér á lífi með 2-1 sigri á Slóvakíu. Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leik liðanna í E-riðli. Úkraínumenn unnu mikilvægan sigur á Slóvökum 2-1 eftir að hafa steinlegið fyrir Rúmenum í fyrsta leik ⚽️Sjáðu hér allt það helsta úr fyrsta leik dagsins á EM! pic.twitter.com/rzriwXbn8p— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 Austurríki lagði Pólland 3-1 og lifir því í voninni með að komast í 16-liða úrslit. Mörkin úr leik Pólverja og Austurríkis í dag. Pólverjar sitja nú í súpunni, neðstir í riðli án stiga 🇦🇹 pic.twitter.com/j4F8nuDPmY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 Þá gerðu Holland og Frakkland markalaust jafntefli. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Möguleikar Pólverjar litlir sem engir eftir tap Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins. 21. júní 2024 18:00 Úkraína lenti undir en sótti sinn fyrsta sigur í seinni hálfleik Úkraína lenti undir á móti Slóvakíu en sótti 2-1 sigur í seinni hálfleik. Roman Yaremchuk setti sigurmarkið eftir glæsilega móttöku í teignum. 21. júní 2024 15:00 Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. 21. júní 2024 20:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Úkraína hélt sér á lífi með 2-1 sigri á Slóvakíu. Hér að neðan má sjá allt það helsta úr leik liðanna í E-riðli. Úkraínumenn unnu mikilvægan sigur á Slóvökum 2-1 eftir að hafa steinlegið fyrir Rúmenum í fyrsta leik ⚽️Sjáðu hér allt það helsta úr fyrsta leik dagsins á EM! pic.twitter.com/rzriwXbn8p— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 Austurríki lagði Pólland 3-1 og lifir því í voninni með að komast í 16-liða úrslit. Mörkin úr leik Pólverja og Austurríkis í dag. Pólverjar sitja nú í súpunni, neðstir í riðli án stiga 🇦🇹 pic.twitter.com/j4F8nuDPmY— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 21, 2024 Þá gerðu Holland og Frakkland markalaust jafntefli.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Möguleikar Pólverjar litlir sem engir eftir tap Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins. 21. júní 2024 18:00 Úkraína lenti undir en sótti sinn fyrsta sigur í seinni hálfleik Úkraína lenti undir á móti Slóvakíu en sótti 2-1 sigur í seinni hálfleik. Roman Yaremchuk setti sigurmarkið eftir glæsilega móttöku í teignum. 21. júní 2024 15:00 Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. 21. júní 2024 20:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Möguleikar Pólverjar litlir sem engir eftir tap Robert Lewandowski og félagar í Póllandi eru úr leik eftir markalaust jafntefli Hollands og Frakklands. Fyrr í dag tapaði Pólland 1-3 gegn Austurríki á EM karla í fótbolta. Bæði lið voru stigalaus fyrir leik dagsins. 21. júní 2024 18:00
Úkraína lenti undir en sótti sinn fyrsta sigur í seinni hálfleik Úkraína lenti undir á móti Slóvakíu en sótti 2-1 sigur í seinni hálfleik. Roman Yaremchuk setti sigurmarkið eftir glæsilega móttöku í teignum. 21. júní 2024 15:00
Stórmeistarajafntefli í Leipzig Holland og Frakkland gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik dagsins á EM karla í fótbolta. Stig á bæði lið þýðir að þau eru jöfn í efstu tveimur sætum D-riðils að loknum tveimur leikjum. 21. júní 2024 20:55