Mörkin: Enn þarf Lukaku að bíða eftir löglegu marki Siggeir Ævarsson skrifar 22. júní 2024 22:46 Lukkan leikur ekki við Lukaku á EM en alls hafa þrjú mörk verið dæmd af honum vísir/Getty Þrír leikir fóru fram á EM karla í knattspyrnu í dag. Belgar náðu í sinn fyrsta sigur í E-riðli og þá gerðu Georgía og Tékkland jafntefli í F-riðli. Fyrsti leikur dagsins var viðureign Georgíu og Tékklands sem lyktaði með 1-1 jafntefli. Georgía fékk dauðafæri í lokin til að taka öll þrjú stigin en jafntefli er sennilega vonbrigði fyrir báðar þjóðir. Georgía fékk dauðafæri til að vinna Tékkland á lokasekúndum fyrsta leik dagsins. Liðin skildu þó jöfn, 1-1! 🇬🇪 🇨🇿 pic.twitter.com/krvuQT84DI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Þá var komið að leik Portúgals og Tyrklands þar sem Portúgalir fóru með frekar þægilegan 3-0 sigur af hólmi. Enn eitt sjálfsmarkið á mótinu leit dagsins ljós í leiknum og var það af skrautlegri gerðinni. Portúgal lenti ekki í miklum erfiðleikum með Tyrkina sem skoruðu eitt af skrautlegri sjálfsmörkum mótsins! 🇹🇷🙈🇵🇹 pic.twitter.com/wnDAtqCBGM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Í síðasta leik dagsins mættust Belgía og Rúmenía í hinum hnífjafna E-riðli. Belgar fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur af hólmi og eru öll liðin með þrjú stig í riðlinum að loknum tveimur umferðum. Romelu Lukaku skoraði sitt þriðja mark á mótinu en það var dæmt af líkt og fyrri tvö en rangstaðan gat sennilega ekki verið tæpari. E-riðill er æsispennandi eftir að Belgar unnu Rúmeníu í dag. Romelu Lukaku hélt áfram að skora mörk sem telja ekki neitt 😞🇧🇪🇷🇴 pic.twitter.com/dSLoD26GHL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Fyrsti leikur dagsins var viðureign Georgíu og Tékklands sem lyktaði með 1-1 jafntefli. Georgía fékk dauðafæri í lokin til að taka öll þrjú stigin en jafntefli er sennilega vonbrigði fyrir báðar þjóðir. Georgía fékk dauðafæri til að vinna Tékkland á lokasekúndum fyrsta leik dagsins. Liðin skildu þó jöfn, 1-1! 🇬🇪 🇨🇿 pic.twitter.com/krvuQT84DI— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Þá var komið að leik Portúgals og Tyrklands þar sem Portúgalir fóru með frekar þægilegan 3-0 sigur af hólmi. Enn eitt sjálfsmarkið á mótinu leit dagsins ljós í leiknum og var það af skrautlegri gerðinni. Portúgal lenti ekki í miklum erfiðleikum með Tyrkina sem skoruðu eitt af skrautlegri sjálfsmörkum mótsins! 🇹🇷🙈🇵🇹 pic.twitter.com/wnDAtqCBGM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024 Í síðasta leik dagsins mættust Belgía og Rúmenía í hinum hnífjafna E-riðli. Belgar fóru að lokum með nokkuð sanngjarnan 2-0 sigur af hólmi og eru öll liðin með þrjú stig í riðlinum að loknum tveimur umferðum. Romelu Lukaku skoraði sitt þriðja mark á mótinu en það var dæmt af líkt og fyrri tvö en rangstaðan gat sennilega ekki verið tæpari. E-riðill er æsispennandi eftir að Belgar unnu Rúmeníu í dag. Romelu Lukaku hélt áfram að skora mörk sem telja ekki neitt 😞🇧🇪🇷🇴 pic.twitter.com/dSLoD26GHL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 22, 2024
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Sjá meira