Þrír látnir og tugir særðir eftir loftárás á Karkív Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. júní 2024 23:30 Íbúðarblokk var meðal skotmarka árásarinnar og var hún illa leikin í kjölfar hennar. EPA/Sergey Kozlov Að minnsta kosti þrír létu lífið eftir rússneska loftárás á borgina Karkív í austurhluta Úkraínu í dag. Þar að auki særðust 52. Fjórum sprengjum var varpað á borgina og hæfðu þær íbúðablokkir, verslanir og stoppistöðvar almenningssamgangna. Fjórir hinna særðu eru sagðir vera lífshættulega særðir. „Rússnesk hryðjuverk með eldflaugum verður að stöðva og getur verið stöðvað. Afdráttarmikilla ákvarðana vinaþjóða okkar er þörf til að við getum gert út af við rússneska hryðjuverkamenn og rússneskar herþotur þar sem þær eru,“ skrifar Volodímír Selenskí Úkraínuforseti á samfélagsmiðilinn Telegram. Reuters greinir frá því að björgunarstarf standi yfir í íbúðarblokk með verslun á neðstu hæð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á svæðinu hrundu þrjár hæðir blokkarinnar en ekki er talið að neinn hafi grafist í rústunum. Snemma í innrás Rússa í Úkraínu lögðu þeir hald á stóran hluta Karkívhéraðs og sátu um höfuðborg héraðsins. Þeir voru þó reknir á brott frá mestöllu héraðinu síðar árið 2022. Ríkisstjóri héraðsins greindi einnig frá því í dag að í gær hafi árásir Rússa dregir fimm manns til dauða og sært sjö. Í þeim hluta héraðsins sem er undir stjórn Rússa hefur rússneski ríkisstjórinn sagt að þrír hafi látist og fjórir særst í úkraínskum árásum sama dag. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Sjá meira
Fjórum sprengjum var varpað á borgina og hæfðu þær íbúðablokkir, verslanir og stoppistöðvar almenningssamgangna. Fjórir hinna særðu eru sagðir vera lífshættulega særðir. „Rússnesk hryðjuverk með eldflaugum verður að stöðva og getur verið stöðvað. Afdráttarmikilla ákvarðana vinaþjóða okkar er þörf til að við getum gert út af við rússneska hryðjuverkamenn og rússneskar herþotur þar sem þær eru,“ skrifar Volodímír Selenskí Úkraínuforseti á samfélagsmiðilinn Telegram. Reuters greinir frá því að björgunarstarf standi yfir í íbúðarblokk með verslun á neðstu hæð. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á svæðinu hrundu þrjár hæðir blokkarinnar en ekki er talið að neinn hafi grafist í rústunum. Snemma í innrás Rússa í Úkraínu lögðu þeir hald á stóran hluta Karkívhéraðs og sátu um höfuðborg héraðsins. Þeir voru þó reknir á brott frá mestöllu héraðinu síðar árið 2022. Ríkisstjóri héraðsins greindi einnig frá því í dag að í gær hafi árásir Rússa dregir fimm manns til dauða og sært sjö. Í þeim hluta héraðsins sem er undir stjórn Rússa hefur rússneski ríkisstjórinn sagt að þrír hafi látist og fjórir særst í úkraínskum árásum sama dag.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila