Íhuga að selja nafnaréttinn á Old Trafford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. júní 2024 14:00 Sir Jim Ratcliffe og fyrirtæki hans INEOS leita nú allra leiða til að fjármagna endurbætur á heimavelli Manchester United. Peter Byrne/Getty Images Forráðamenn Manchester United íhuga að selja nafnaréttinn á heimavelli liðsins, Old Trafford, í von um að fá inn auknar tekjur svo hægt sé að uppfæra völlinn sem kominn er til ára sinna. Eitt af því fyrsta sem Sir Jim Ratcliffe gerði eftir að hann varð minnihlutaeigandi Man United var að taka stöðuna á Old Trafford. Þetta glæsta mannvirki má muna sinn fífil fegurri enda varla króna verið sett í endurbætur undanfarin ár. Ratcliffe vildi annað hvort ráðast í gríðarlegar endurbætur á vellinum eða hreinlega byggja nýjan. Völlurinn hefur talsvert sögulegt gildi fyrir stuðningsfólk Man United og því virðist það hafa orðið ofan á að betrumbæta völlinn. Það mun kosta skildinginn og leitar Ratcliffe nú leiða til að fjármagna þá framkvæmd en félagið er einnig að ráðast í endurbætur á Carrington-æfingasvæðinu. Ein af hugmyndum Ratcliffe og félaga er að selja nafnarétt vallarins. Manchester United are considering selling the naming rights to a refurbished Old Trafford or a newly-built stadium as part-owner Sir Jim Ratcliffe seeks to drive up revenues to fund the project.More from @AdamCrafton_ ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 26, 2024 Leikvangurinn myndi áfram heita Old Trafford en mögulega yrði forskeyti bætt við líkt og Spotify Nývangur, heimavöllur Barcelona í Katalóníu. Old Trafford var opnaður árið 1910 og hefur staðið í 114 ár. Leikvangurinn hefur farið í gegnum talsverðar breytingar og tekur nú alls 74,310 manns í sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Eitt af því fyrsta sem Sir Jim Ratcliffe gerði eftir að hann varð minnihlutaeigandi Man United var að taka stöðuna á Old Trafford. Þetta glæsta mannvirki má muna sinn fífil fegurri enda varla króna verið sett í endurbætur undanfarin ár. Ratcliffe vildi annað hvort ráðast í gríðarlegar endurbætur á vellinum eða hreinlega byggja nýjan. Völlurinn hefur talsvert sögulegt gildi fyrir stuðningsfólk Man United og því virðist það hafa orðið ofan á að betrumbæta völlinn. Það mun kosta skildinginn og leitar Ratcliffe nú leiða til að fjármagna þá framkvæmd en félagið er einnig að ráðast í endurbætur á Carrington-æfingasvæðinu. Ein af hugmyndum Ratcliffe og félaga er að selja nafnarétt vallarins. Manchester United are considering selling the naming rights to a refurbished Old Trafford or a newly-built stadium as part-owner Sir Jim Ratcliffe seeks to drive up revenues to fund the project.More from @AdamCrafton_ ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 26, 2024 Leikvangurinn myndi áfram heita Old Trafford en mögulega yrði forskeyti bætt við líkt og Spotify Nývangur, heimavöllur Barcelona í Katalóníu. Old Trafford var opnaður árið 1910 og hefur staðið í 114 ár. Leikvangurinn hefur farið í gegnum talsverðar breytingar og tekur nú alls 74,310 manns í sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira