Tók Aron Leó tíu sekúndur að slá rothögg í fyrsta atvinnumannabardaganum Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júní 2024 23:01 Aron Leó Jóhannsson var ekki lengi að ganga frá andstæðingnum í sínum fyrsta atvinnumannabardaga. facebook.com/rvkmma Aron Leó Jóhannsson rotaði Englendinginn Bradley Tedham eftir aðeins tíu sekúndur í sínum fyrsta atvinnumannabardaga á ferlinum. Bardaginn var hluti af Caged Steel 36 viðburðinum. Aron byrjaði rólegur og leyfði andstæðingnum að nálgast, Tedham þreifaði fyrir sér með spörkum í fremri fót Arons. Aron átti örlitla fótahreyfingu og smell hitti Tedham svo með hægri yfirhandar höggi eftir fína uppsetningu með vinstri höndinni. Tedham féll strax í gólfið og Aron fylgdi eftir en dómarinn skarst strax inn í og lýsti bardaganum lokið. View this post on Instagram A post shared by Caged Steel® (MMA Promotion) (@caged_steel) Atvinnumannaferill Arons hefði ekki getað byrjað mikið betur en þetta er hraðasta rothögg í sögu Reykjavík MMA. Heimamenn hrifust af honum og eltu Aron uppi á flugvellinum í Manchester þegar föruneytið var á heimleið og báðu um eiginhandaráritanir. View this post on Instagram A post shared by Reykjavík MMA (@rvkmma) Allar helstu upplýsingar eru fengar frá MMA fréttum. Þar var farið ítarlega yfir bardagakvöldið sem tveir aðrir Íslendingar tóku þátt í. Hlaðvarpsþátturinn Fimmta Lotan gerir þessu öllu einnig góð skil og hlusta má á hann hér fyrir neðan. MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Bardaginn var hluti af Caged Steel 36 viðburðinum. Aron byrjaði rólegur og leyfði andstæðingnum að nálgast, Tedham þreifaði fyrir sér með spörkum í fremri fót Arons. Aron átti örlitla fótahreyfingu og smell hitti Tedham svo með hægri yfirhandar höggi eftir fína uppsetningu með vinstri höndinni. Tedham féll strax í gólfið og Aron fylgdi eftir en dómarinn skarst strax inn í og lýsti bardaganum lokið. View this post on Instagram A post shared by Caged Steel® (MMA Promotion) (@caged_steel) Atvinnumannaferill Arons hefði ekki getað byrjað mikið betur en þetta er hraðasta rothögg í sögu Reykjavík MMA. Heimamenn hrifust af honum og eltu Aron uppi á flugvellinum í Manchester þegar föruneytið var á heimleið og báðu um eiginhandaráritanir. View this post on Instagram A post shared by Reykjavík MMA (@rvkmma) Allar helstu upplýsingar eru fengar frá MMA fréttum. Þar var farið ítarlega yfir bardagakvöldið sem tveir aðrir Íslendingar tóku þátt í. Hlaðvarpsþátturinn Fimmta Lotan gerir þessu öllu einnig góð skil og hlusta má á hann hér fyrir neðan.
MMA Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira