Kínverski risinn sem enginn getur stöðvað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. júní 2024 12:30 Ziyu er engin smásmíði. vísir/getty Sautján ára gömul stúlka frá Kína er að stela senunni í alþjóðaboltanum í sumar og það svo sannarlega ekki að ástæðulausu. Þessi stúlka heitir Zhang Ziyu er heilir 220 sentimetrar á hæð. Hún er að þreyta frumraun sína með kínverska U18 ára landsliðinu og það er ótrúlegt að horfa á hana spila. Hún gnæfir yfir andstæðinga sína og í raun líta andstæðingarnir út eins og smákrakkar við hliðina á henni. Hún getur því gert hvað sem hún vill við boltann því enginn andstæðingur á möguleika í boltann í hennar hæð. Hún er þess utan með ljómandi gott skot. Það er nánast ómögulegt verk fyrir andstæðinga Ziyu að stöðva hana.vísir/getty Í fyrsta leik sínum á mótinu setti hún niður öll níu skotin sín. Endaði með 19 stig á aðeins 13 mínútum. Kína vann þá Indónesíu 109-50. Næsti leikur var gegn Nýja-Sjálandi og þá skoraði hún 36 stig, tók 13 fráköst og varði 4 skot. Kína vann 90-68 og mætir svo Japan í dag. Kínverjar eru stoltir af sinni nýjustu stjörnu og kalla hana kvenkyns Yao Ming en Ming var stórstjarna í NBA-deildinni á sínum tíma. Þess verður örugglega ekki langt að bíða að við sjáum Ziyu í WNBA-deildinni. Hér að neðan má sjá hana spila á Asíumótinu sem er í fullum gangi. Sjón er sögu ríkari. Körfubolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Þessi stúlka heitir Zhang Ziyu er heilir 220 sentimetrar á hæð. Hún er að þreyta frumraun sína með kínverska U18 ára landsliðinu og það er ótrúlegt að horfa á hana spila. Hún gnæfir yfir andstæðinga sína og í raun líta andstæðingarnir út eins og smákrakkar við hliðina á henni. Hún getur því gert hvað sem hún vill við boltann því enginn andstæðingur á möguleika í boltann í hennar hæð. Hún er þess utan með ljómandi gott skot. Það er nánast ómögulegt verk fyrir andstæðinga Ziyu að stöðva hana.vísir/getty Í fyrsta leik sínum á mótinu setti hún niður öll níu skotin sín. Endaði með 19 stig á aðeins 13 mínútum. Kína vann þá Indónesíu 109-50. Næsti leikur var gegn Nýja-Sjálandi og þá skoraði hún 36 stig, tók 13 fráköst og varði 4 skot. Kína vann 90-68 og mætir svo Japan í dag. Kínverjar eru stoltir af sinni nýjustu stjörnu og kalla hana kvenkyns Yao Ming en Ming var stórstjarna í NBA-deildinni á sínum tíma. Þess verður örugglega ekki langt að bíða að við sjáum Ziyu í WNBA-deildinni. Hér að neðan má sjá hana spila á Asíumótinu sem er í fullum gangi. Sjón er sögu ríkari.
Körfubolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti