Dagskráin í dag: Ísland á HM, Besta deildin og Formúla 1 Íþróttadeild Vísis skrifar 28. júní 2024 06:01 Tvíliðarnir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson keppa fyrir Íslands hönd á heimsbikarmótinu í pílukasti. vísir/einar Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og óskum við íslenskum pílukösturum sérstaklega til hamingju með daginn því í dag stíga þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson á stóra sviðið í Frankfurt fyrir Íslands hönd og taka þátt á HM í pílukasti. Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi. Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Vodafone Sport HM í pílukasti er sýnt í beinni útsendingu á Vodafone Sport rásinni okkar en okkar menn í íslenska landsliðinu munu leika tvo leiki í dag. Annan gegn landsliði Tékklands og hinn gegn landsliði Barein. Bein útsending frá HM í pílukasti hefst klukkan fimm í dag og verður þá líklegast hægt að grípa inn í seinni viðureign strákanna okkar en sem upphitun er gott að lesa eða horfa á viðtal sem íþróttadeild Stöðvar 2 tók við kappana áður en þeir héldu út. Dagurinn á Vodafone Sport hefst hins vegar klukkan tuttugu og fimm mínútur yfir tíu núna fyrir hádegi þegar að bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Austurríska kappaksturinn í Formúlu 1 hefst. Það er sprettkeppnishelgi í Formúlu 1 og klukkan korter yfir tvö hefjum við beina útsendingu frá tímatökum fyrir sprettkeppnina í Austurríki. Það er yfirvinna á Vodafone Sport því síðasta útsending dagsins hefst klukkan ellefu í kvöld. Frá MLB deildinni í hafnabolta þegar að Pirates og Braves eigast við. Stöð 2 Sport Besta deildin heldur áfram að rúlla í kvöld og klukkan sjö hefjum við beina útsendingu frá Kaplakrikavelli þar sem að fram fer athyglisverð viðureign FH og Breiðabliks. Strax að leik loknum hefst uppgjörsþátturinn Stúkan þar sem að Gummi Ben og sérfræðingar hans kryfja alla leiki umferðarinnar í Bestu deild karla til mergjar. Stöð 2 Sport 5 Á Stöð 2 Sport 5 sýnum við svo beint frá mjög svo athyglisverðri viðureign tveggja liða sem hafa átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni upp á síðkastið og sitja í þriðja og fjórða sæti. Skagamenn taka á móti Valsmönnum á Akranesi klukkan korter yfir sjö. Stöð 2 Besta Deildin Alls eru þrír leikir á dagskrá bestu deildarinnar í kvöld og á Stöð 2 Besta deildin sínum við frá leik HK og KA sem fram fer í Kórnum í Kópavogi.
Dagskráin í dag Pílukast Besta deild karla Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira