Dráttarbáturinn Hrafn Jökulsson standsettur Jakob Bjarnar skrifar 28. júní 2024 14:34 Hrafn Jökulsson er genginn aftur, nú í líki dráttarbáts sem ætlað er það verkefni að koma að hreinsun strandlengjunnar. Verður þetta nafn að teljast vel til fundið. vísir/egill/fb Svo virðist sem Hafn Jökulsson sé hvergi nærri hættur að láta til sín taka við að hreinsa fjörur landsins – þó hann sé nú allur. Það er dráttarbáturinn Hrafn Jökulsson hins vegar ekki, hann er nú í slipp og verið að gera hann kláran í verkið. „Eitt af því sem Hrafn bróðir minn fékkst við hin síðustu misseri sín var að hreinsa fjörur á Ströndum. Gekk hann til þeirra verka af miklum eldmóði en þurfti svo að bregða sér frá. En sjá! Hér er hann mættur aftur til sömu starfa og nú sem bátur. Vel til fundið og fallegt,” segir Illugi Jökulsson rithöfundur og þjóðfélagsrýnir á Facebooksíðu sinni og birtir mynd af skipinu. Hrafn var maður eigi einhamur og víst er að hann gekk í verkin. Þannig lét hann hreinun strandlengjunnar sig varða og óð í það verk af gríðarlegri atorku. Hjá Samgöngustofu var hins vegar engar upplýsingar að hafa, þar hafði ekki verið skráð skip undir þessu nafni né hefur það verið tekið frá. En á húsið má hins vegar sjá lógó alþjóðlegu samtakanna World Wide Friends, en þau sjálfboðaliðasamtök hafa látið til sín taka á Íslandi við hreinsun strandlengjunnar. Ekki náðist í neinn og því engar nánari upplýsingar fyrirliggjandi á þessu stigi. En ákaflega vel til fundið og mjög í anda Hrafns að nefna bátinn Hrafn Jökulsson. Samkvæmt skráningarnúmeri, ef rétt er með farið, þá hét þetta skip áður Flatey og flokkast sem dráttarskip. Það er í eigu Þörungaverksmiðjunnar og sagt smíðað í Bátalóni 1975. Skráð lengd eru tæpir 12 metrar og brúttótonn eru tæp 17. Heimahöfn er Reykhólar í umdæmi Barðastrandasýslu. Skipaflutningar Umhverfismál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
„Eitt af því sem Hrafn bróðir minn fékkst við hin síðustu misseri sín var að hreinsa fjörur á Ströndum. Gekk hann til þeirra verka af miklum eldmóði en þurfti svo að bregða sér frá. En sjá! Hér er hann mættur aftur til sömu starfa og nú sem bátur. Vel til fundið og fallegt,” segir Illugi Jökulsson rithöfundur og þjóðfélagsrýnir á Facebooksíðu sinni og birtir mynd af skipinu. Hrafn var maður eigi einhamur og víst er að hann gekk í verkin. Þannig lét hann hreinun strandlengjunnar sig varða og óð í það verk af gríðarlegri atorku. Hjá Samgöngustofu var hins vegar engar upplýsingar að hafa, þar hafði ekki verið skráð skip undir þessu nafni né hefur það verið tekið frá. En á húsið má hins vegar sjá lógó alþjóðlegu samtakanna World Wide Friends, en þau sjálfboðaliðasamtök hafa látið til sín taka á Íslandi við hreinsun strandlengjunnar. Ekki náðist í neinn og því engar nánari upplýsingar fyrirliggjandi á þessu stigi. En ákaflega vel til fundið og mjög í anda Hrafns að nefna bátinn Hrafn Jökulsson. Samkvæmt skráningarnúmeri, ef rétt er með farið, þá hét þetta skip áður Flatey og flokkast sem dráttarskip. Það er í eigu Þörungaverksmiðjunnar og sagt smíðað í Bátalóni 1975. Skráð lengd eru tæpir 12 metrar og brúttótonn eru tæp 17. Heimahöfn er Reykhólar í umdæmi Barðastrandasýslu.
Skipaflutningar Umhverfismál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira