Segir Biden „algjörlega vanhæfan“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. júní 2024 00:04 Trump hélt kosningafund í Virginia-ríki í dag. Joe Biden vann sigur þar í kosningunum 2020, en mjótt er á munum milli þeirra í skoðanakönnunum í dag. AP/Steve Helber Donald Trump forsetaframbjóðandi Repúblikana, segir að aldur Joe Bidens mótframbjóðanda hans, sé ekki vandamálið, heldur „algjört vanhæfi“ hans. Trump ávarpaði stuðningsmenn sína í Virgina-ríki í dag. Trump hóf mál sitt á því að hrósa sigri í kappræðunum sem fóru fram í gærkvöldi. „Þetta var stór sigur,“ sagði hann. Fyrri kappræður forsetaframbjóðendanna tveggja í Bandaríkjunum fóru fram í gærkvöldi, og flestum þótti Biden ekki eiga erindi sem erfiði. Frammistaðan var slík að umræða var um það hvort Demókratar ættu að skipta um frambjóðanda sem allra fyrst. Biden svaraði fyrir sig í dag. Trump sagði í dag að aldur Bidens ætti ekki að vera neitt vandamál, hann þekki fullt af fólki á hans aldri sem séu í fínu formi. Trump segir Biden vanhæfan burtséð frá öllum elliglöpum sökum aldurs. „Þessar kosningar eru milli styrkleika og veikleika, hæfni og vanhæfni, friðar eða stríðs,“ sagði Trump. Ósigur fyrir „öfgavinstrið og falsfréttamiðlana“ Trump sagði kappræður gærkvöldsins ekki aðeins hafa verið ósigur fyrir Biden, heldur einnig fyrir „öfgavinstrið og falsfréttamiðlana,“ og benti svo að fjölmiðlamönnunum sem voru á fundinum. Gærkvöldið hefði einnig verið „stór stund fyrir skynsamt fólk sem vill sjá Bandaríkin verða frábær enn á ný.“ Hann hefur enga trú á því að Biden dragi sig úr framboði. Trump vék einnig að utanríkisstefnu Bidens, sem hann sagði „veiklulega,“ og hafði uppi efasemdir um stuðning Bandaríkjanna við Úkraínu. Þá hafði hann einnig orð á stefnu Bidens í loftslagsmálum, og sagðist vilja draga úr allskonar grænum sköttum. Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir „Fíaskó næturinnar“ gæti kallað á nýjan frambjóðanda Joe Biden Bandaríkjaforseti beið afhroð í forsetakappræðum hans og Donalds Trump í nótt, að mati stjórnmálaskýrenda. Þegar er farið að heyrast ákall um að Demókratar velji sér nýjan frambjóðanda, sem íslenskur sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum telur ekki útilokað. 28. júní 2024 13:18 Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29 Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
Trump hóf mál sitt á því að hrósa sigri í kappræðunum sem fóru fram í gærkvöldi. „Þetta var stór sigur,“ sagði hann. Fyrri kappræður forsetaframbjóðendanna tveggja í Bandaríkjunum fóru fram í gærkvöldi, og flestum þótti Biden ekki eiga erindi sem erfiði. Frammistaðan var slík að umræða var um það hvort Demókratar ættu að skipta um frambjóðanda sem allra fyrst. Biden svaraði fyrir sig í dag. Trump sagði í dag að aldur Bidens ætti ekki að vera neitt vandamál, hann þekki fullt af fólki á hans aldri sem séu í fínu formi. Trump segir Biden vanhæfan burtséð frá öllum elliglöpum sökum aldurs. „Þessar kosningar eru milli styrkleika og veikleika, hæfni og vanhæfni, friðar eða stríðs,“ sagði Trump. Ósigur fyrir „öfgavinstrið og falsfréttamiðlana“ Trump sagði kappræður gærkvöldsins ekki aðeins hafa verið ósigur fyrir Biden, heldur einnig fyrir „öfgavinstrið og falsfréttamiðlana,“ og benti svo að fjölmiðlamönnunum sem voru á fundinum. Gærkvöldið hefði einnig verið „stór stund fyrir skynsamt fólk sem vill sjá Bandaríkin verða frábær enn á ný.“ Hann hefur enga trú á því að Biden dragi sig úr framboði. Trump vék einnig að utanríkisstefnu Bidens, sem hann sagði „veiklulega,“ og hafði uppi efasemdir um stuðning Bandaríkjanna við Úkraínu. Þá hafði hann einnig orð á stefnu Bidens í loftslagsmálum, og sagðist vilja draga úr allskonar grænum sköttum.
Donald Trump Joe Biden Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir „Fíaskó næturinnar“ gæti kallað á nýjan frambjóðanda Joe Biden Bandaríkjaforseti beið afhroð í forsetakappræðum hans og Donalds Trump í nótt, að mati stjórnmálaskýrenda. Þegar er farið að heyrast ákall um að Demókratar velji sér nýjan frambjóðanda, sem íslenskur sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum telur ekki útilokað. 28. júní 2024 13:18 Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29 Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29 Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Innlent Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Innlent Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Erlent Fleiri fréttir Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sjá meira
„Fíaskó næturinnar“ gæti kallað á nýjan frambjóðanda Joe Biden Bandaríkjaforseti beið afhroð í forsetakappræðum hans og Donalds Trump í nótt, að mati stjórnmálaskýrenda. Þegar er farið að heyrast ákall um að Demókratar velji sér nýjan frambjóðanda, sem íslenskur sérfræðingur í bandarískum stjórnmálum telur ekki útilokað. 28. júní 2024 13:18
Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29
Biden augljóslega þyngdur af ellibelgnum Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra og fyrrverandi ritstjóri fylgdist með kappræðunum vestan hafs sem fram fóru í nótt og honum er brugðið – vægast sagt. 28. júní 2024 11:29