Myndir frá eldsvoðanum í Húsafelli í nótt Jón Ísak Ragnarsson skrifar 29. júní 2024 18:40 Hjólhýsið og bíll fólksins stóðu í ljósum logum í nótt. Jakob Bergvin Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. Hjólhýsið brann til kaldra kola ásamt bíl þeirra sem áttu hýsið. Ekkert tjón varð á öðrum tækjum. Fréttastofu hafa borist myndir frá nóttinni. Heiðar Örn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Húsafelli sagði við Vísi fyrr í dag að engann hefði sakað. Allir hafi komist út úr hjólhýsinu í tæka tíð og engin slys hafi orðið á fólki. Eldurinn, sem kviknaði í hjólhýsinu, hafi hins vegar fljótt borist í nærliggjandi bíl. Alelda bíllÖrugg verkfræðistofa Slökkviliðsmenn að störfum.Örugg verkfræðistofa Hjólhýsið og bíllinn brunnu til kaldra kola.Örugg verkfræðistofa Bíllinn er handónýtur.Jakob Bergvin Heiðar vakti athygli á hinni svokölluðu fjögurra metra reglu á tjaldsvæðum. Samkvæmt henni á að gera ráð fyrir fjögurra metra bili milli húsbíla eða eftirvagna til að sporna gegn eldhættu. „Þótt það sé sjarmerandi að búa til skjól með mörgum hýsum er sjarminn fljótur að fara ef kviknar í einu og áhrifin verða þannig að það kviknar líka í hinum. Sem, sem betur fer, gerðist ekki í þessu tilfelli,“ sagði Heiðar við Vísi í dag. Mikil ósköp.Jakob Bergvin Jakob Bergvin Slökkvilið Borgarbyggð Tengdar fréttir Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29. júní 2024 10:46 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Heiðar Örn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Húsafelli sagði við Vísi fyrr í dag að engann hefði sakað. Allir hafi komist út úr hjólhýsinu í tæka tíð og engin slys hafi orðið á fólki. Eldurinn, sem kviknaði í hjólhýsinu, hafi hins vegar fljótt borist í nærliggjandi bíl. Alelda bíllÖrugg verkfræðistofa Slökkviliðsmenn að störfum.Örugg verkfræðistofa Hjólhýsið og bíllinn brunnu til kaldra kola.Örugg verkfræðistofa Bíllinn er handónýtur.Jakob Bergvin Heiðar vakti athygli á hinni svokölluðu fjögurra metra reglu á tjaldsvæðum. Samkvæmt henni á að gera ráð fyrir fjögurra metra bili milli húsbíla eða eftirvagna til að sporna gegn eldhættu. „Þótt það sé sjarmerandi að búa til skjól með mörgum hýsum er sjarminn fljótur að fara ef kviknar í einu og áhrifin verða þannig að það kviknar líka í hinum. Sem, sem betur fer, gerðist ekki í þessu tilfelli,“ sagði Heiðar við Vísi í dag. Mikil ósköp.Jakob Bergvin Jakob Bergvin
Slökkvilið Borgarbyggð Tengdar fréttir Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29. júní 2024 10:46 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Hjólhýsi brann í Húsafelli Slökkviliðið í Borgarnesi var kallað út á þriðja tímanum í nótt þegar eldur hafði kviknað í hjólhýsi á tjaldsvæðinu á Húsafelli. 29. júní 2024 10:46