Fjöldamet á stærstu listasýningu í sögu Hornafjarðar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. júlí 2024 15:58 Það var líf og fjör á sýningaropnun á Humarhátíð í Hornafirði. Tim Junge Föstudaginn 28. júní opnaði sýningin Nr. 5 Umhverfing með pompi á prakt á Humarhátíð á Höfn í Hornafirði. Sýningin er með 52 listamönnum og nær yfir meira en 200 kílómetra svæði með fjölda listaverka bæði innanhúss og utandyra. „Að sýningunni standa meðlimir í Akademíu Skynjunarinnar, þær Anna Eyjólfs, Þórdís Alda Sigurðardóttir og Ragnhildur Stefánsdóttir. Þetta er í fimmta sinn sem sýning með nafnið Umhverfing opnar en áður hafa þær skipulagt og gefið út bækur um Umhverfingu á Skagafirði, Egilsstöðum, Snæfellsnesi og Vestfjörðum. Í þetta sinn er samsýningin samstarf með Listasafni Svavars Guðnasonar sem rekið er af safnverðinum Snæbirni Brynjarssyni, en það heyrir undir Menningarmiðstöð Hornafjarðar. Opnun þessarar viðamiklu og stærstu listasýningar í sögu Hornafjarðar fór fram í Gömlubúð en það er elsta húsið á Höfn og var flutt þangað úr Papafirði yfir fjöll og vötn þegar Höfn var reist árið 1897. Sjaldan hefur jafn mikið af fólki komið saman í Gömlubúð, en um veitingar á viðburðinum sá sjónvarpskokkurinn og fjöllistamaðurinn Kristinn Guðmundsson,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Anna Eyjólfs, Þórdís Alda Sigurðard, Snæbjörn Brynjarsson, Eyrún Ævarsdóttir, Ragnhildur Stefánsd og Hanna Dís Whitehead.Tim Junge Áróra Gústafsdóttir og Spessi.Tim Junge Áróra Gústafsdóttir og Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir virða fyrir sér vegginn.Tim Junge Ástríður Sveinbjörnsdóttir spjallaði við sýningargesti.Tim Junge Áhorfendur á vídjóverki Ósk Vilhjálmsdóttur.Tim Junge Anna Eyjólfs formaður SÍM opnar Nr. 5 Umhverfing.Tim Junge Arna og Matthildur fyrrum bæjarstjóri Ásmundardætur.Tim Junge Áróra Gústafsdóttir skólastjóri í Öræfum.Tim Junge Snæbjörn Brynjarsson og einn fyrrverandi safnvörður og listakonan Hanna Dís Whitehead. Hún opnaði sömuleiðis einkasýningu á Höfn um helgina.Tim Junge Eyrún Axelsdóttir frá Hrafnavöllum og Lísa Þorsteinsdóttir spjalla við Þórdísi Öldu Sigurðardóttur.Tim Junge Eva og Ægir.Tim Junge Sýningargestir í lyftu.Tim Junge Það var margt um manninn á opnuninni.Tim Junge Kristinn Guðmundsson sjónvarpskokkur segir frá veitingunum.Tim Junge Kvikmyndaleikstjórinn Hlynur Pálmason spjallar við Harald Jónsson myndlistarmann, í bakgrunni sést Sigrún Brynjarsdóttir.Tim Junge María Sjöfn Dupuis og Eva Bjarnadóttir.Tim Junge María Sjöfn Dupuis, Ósk Vilhjálmsdóttir og Eygló Harðardóttir listamenn.Tim Junge Myndlistarkonan Rúrí fremur hér gjörning.Tim Junge Ljósmyndararnir Spessi og Lovísa Fanney Árnadóttir.Tim Junge Listamennirnir Kristinn Guðmundsson, Haraldur Jónsson og Halldór ÁsgeirssonTim Junge Listamennirnir Ragnhildur Stefánsdóttir, Ósk Vilhjálmsdóttir og Margrét Blöndal.Tim Junge Spessi og Ragnhildur Stefánsdóttir.Tim Junge Sunginn var afmælissöngur fyrir stöllurnar Ragnheiði Bjarnarson og Ragnhildi Stefánsdóttur.Tim Junge Snæbjörn Brynjarsson safnvörður á Svavarssafni býður gesti velkomna.Tim Junge Spessi og Eyrún Axelsdóttir snúa bökum saman.Tim Junge Sýningar á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
„Að sýningunni standa meðlimir í Akademíu Skynjunarinnar, þær Anna Eyjólfs, Þórdís Alda Sigurðardóttir og Ragnhildur Stefánsdóttir. Þetta er í fimmta sinn sem sýning með nafnið Umhverfing opnar en áður hafa þær skipulagt og gefið út bækur um Umhverfingu á Skagafirði, Egilsstöðum, Snæfellsnesi og Vestfjörðum. Í þetta sinn er samsýningin samstarf með Listasafni Svavars Guðnasonar sem rekið er af safnverðinum Snæbirni Brynjarssyni, en það heyrir undir Menningarmiðstöð Hornafjarðar. Opnun þessarar viðamiklu og stærstu listasýningar í sögu Hornafjarðar fór fram í Gömlubúð en það er elsta húsið á Höfn og var flutt þangað úr Papafirði yfir fjöll og vötn þegar Höfn var reist árið 1897. Sjaldan hefur jafn mikið af fólki komið saman í Gömlubúð, en um veitingar á viðburðinum sá sjónvarpskokkurinn og fjöllistamaðurinn Kristinn Guðmundsson,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Anna Eyjólfs, Þórdís Alda Sigurðard, Snæbjörn Brynjarsson, Eyrún Ævarsdóttir, Ragnhildur Stefánsd og Hanna Dís Whitehead.Tim Junge Áróra Gústafsdóttir og Spessi.Tim Junge Áróra Gústafsdóttir og Svava Kristbjörg Guðmundsdóttir virða fyrir sér vegginn.Tim Junge Ástríður Sveinbjörnsdóttir spjallaði við sýningargesti.Tim Junge Áhorfendur á vídjóverki Ósk Vilhjálmsdóttur.Tim Junge Anna Eyjólfs formaður SÍM opnar Nr. 5 Umhverfing.Tim Junge Arna og Matthildur fyrrum bæjarstjóri Ásmundardætur.Tim Junge Áróra Gústafsdóttir skólastjóri í Öræfum.Tim Junge Snæbjörn Brynjarsson og einn fyrrverandi safnvörður og listakonan Hanna Dís Whitehead. Hún opnaði sömuleiðis einkasýningu á Höfn um helgina.Tim Junge Eyrún Axelsdóttir frá Hrafnavöllum og Lísa Þorsteinsdóttir spjalla við Þórdísi Öldu Sigurðardóttur.Tim Junge Eva og Ægir.Tim Junge Sýningargestir í lyftu.Tim Junge Það var margt um manninn á opnuninni.Tim Junge Kristinn Guðmundsson sjónvarpskokkur segir frá veitingunum.Tim Junge Kvikmyndaleikstjórinn Hlynur Pálmason spjallar við Harald Jónsson myndlistarmann, í bakgrunni sést Sigrún Brynjarsdóttir.Tim Junge María Sjöfn Dupuis og Eva Bjarnadóttir.Tim Junge María Sjöfn Dupuis, Ósk Vilhjálmsdóttir og Eygló Harðardóttir listamenn.Tim Junge Myndlistarkonan Rúrí fremur hér gjörning.Tim Junge Ljósmyndararnir Spessi og Lovísa Fanney Árnadóttir.Tim Junge Listamennirnir Kristinn Guðmundsson, Haraldur Jónsson og Halldór ÁsgeirssonTim Junge Listamennirnir Ragnhildur Stefánsdóttir, Ósk Vilhjálmsdóttir og Margrét Blöndal.Tim Junge Spessi og Ragnhildur Stefánsdóttir.Tim Junge Sunginn var afmælissöngur fyrir stöllurnar Ragnheiði Bjarnarson og Ragnhildi Stefánsdóttur.Tim Junge Snæbjörn Brynjarsson safnvörður á Svavarssafni býður gesti velkomna.Tim Junge Spessi og Eyrún Axelsdóttir snúa bökum saman.Tim Junge
Sýningar á Íslandi Sveitarfélagið Hornafjörður Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira