Sex Ólympíufarar koma frá Palestínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 12:01 Valerie Tarazi mun taka þátt á ÓL í París. AP Photos Alls taka sex Palestínumenn, þar af ein kona, þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í sumar. Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður í Palestínu vegna innrásar Ísraelshers og eilífra sprengjuárása þá hefur það ekki stöðvað íþróttafólk landsins að elta drauma sína. Allavega þau sem eru enn á lífi. Samkvæmt frétt AP fréttastofunnar hafa alls 300 íþróttamenn, dómarar, þjálfarar og aðrir sem tengjast íþróttahreyfingunni dáið síðan Ísraelsher réðst inn í Palestínu. Nær allur innviður landsins er kemur að íþróttum hefur verið eyðilagður og hefur íþróttafólk sem hafðist við á Gasasvæðinu þurft að yfirgefa svæðið til að iðka íþrótt sína. Í frétt AP segir að alls séu sex keppendur á leiðinni á leikana frá Palestínu, er það fjölgun um einn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó. Omar Ismail mun keppa í taekwondo, Jorge Antonio Salhe mun keppa í skotfimi, Yazan al Bawwab og Valerie Tarazi munu keppa í sundi, Fared Badawi í júdó og Wasim Abusal í hnefaleikum. Aðeins 26 Palestínumenn hafa keppt fyrir hönd þjóðar sinnar í sögu Ólympíuleikanna. Ólympíuleikar 2024 í París Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira
Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður í Palestínu vegna innrásar Ísraelshers og eilífra sprengjuárása þá hefur það ekki stöðvað íþróttafólk landsins að elta drauma sína. Allavega þau sem eru enn á lífi. Samkvæmt frétt AP fréttastofunnar hafa alls 300 íþróttamenn, dómarar, þjálfarar og aðrir sem tengjast íþróttahreyfingunni dáið síðan Ísraelsher réðst inn í Palestínu. Nær allur innviður landsins er kemur að íþróttum hefur verið eyðilagður og hefur íþróttafólk sem hafðist við á Gasasvæðinu þurft að yfirgefa svæðið til að iðka íþrótt sína. Í frétt AP segir að alls séu sex keppendur á leiðinni á leikana frá Palestínu, er það fjölgun um einn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó. Omar Ismail mun keppa í taekwondo, Jorge Antonio Salhe mun keppa í skotfimi, Yazan al Bawwab og Valerie Tarazi munu keppa í sundi, Fared Badawi í júdó og Wasim Abusal í hnefaleikum. Aðeins 26 Palestínumenn hafa keppt fyrir hönd þjóðar sinnar í sögu Ólympíuleikanna.
Ólympíuleikar 2024 í París Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Sjá meira