Feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði markametin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2024 12:02 Patrick Pedersen fagnar markinu sem gerði hann að markahæsta Valsmanninum frá upphafi. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Ingi Björn Albertsson var markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í þrjátíu ár og markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár. Nú hefur hann misst bæði þessi markamet sín. Tryggvi Guðmundsson tók af honum markametið árið 2012 og um helgina sló Patrick Pedersen metið yfir flest mörk fyrir Val í efstu deild karla í fótbolta. Pedersen skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Vals á Fylki en það voru jafnframt mörk númer 109 og 110 fyrir Val í efstu deild. Skoraði síðasta markið sem þingmaður Ingi Björn skoraði 109 mörk fyrir Val í efstu deild á sínum tíma en það síðasta kom sumarið 1987 þegar hann var orðinn þingamaður. Það vill svo til að feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði þessi markametin sín. Tryggvi Guðmundsson tók eins og áður sagði metið af honum yfir flest mörk í efstu deild fyrir tólf árum en á laugardaginn var það sonur Tryggva, Guðmundur Andri, sem færði Pedersen, markið sem sló metið, á silfurfati. Guðmundur Andri var kominn í gegn en í stað þess að skjóta sjálfur þá gaf hann boltann til hliðar á Pedersen sem skoraði í tómt markið. Hans 110. mark í efstu deild fyrir Valsmenn. Ingi Björn Albertsson. Ingi Björn var búinn að vera markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár eða síðan hann sló markamet Hermanns Gunnarssonar sumarið 1978. Búinn að slá tvö markamet í sumar Pedersen er þegar búinn að taka tvö markamet í sumar eða metin yfir flest mörk erlends leikmanns í efstu deild og flest mörk fyrir Val í efstu deild. Næst á dagskrá er að slá met Atla Viðars Björnssonar yfir flest mörk fyrir eitt félag í efstu deild. Atli Viðar skoraði 113 mörk fyrir FH á sinum tíma og Pedersen vantar nú bara þrjú mörk til að jafna það. Flest mörk fyrir Val í efstu deild karla: 110 - Patrick Pedersen 109 - Ingi Björn Albertsson 81 - Hermann Gunnarsson 60 - Guðmundur Þorbjörnsson 45 - Sigurður Egill Lárusson Flest mörk fyrr eitt félag í efstu deild karla: 113 - Atli Viðar Björnsson fyrir FH 110 - Patrick Pedersen fyrir Val 88 - Steven Lennon fyrir FH 84 - Hörður Magnússon fyrir FH 81 - Hermann Gunnarsson fyrir Val 81 - Guðmundur Steinsson fyrir Keflavík Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson tók af honum markametið árið 2012 og um helgina sló Patrick Pedersen metið yfir flest mörk fyrir Val í efstu deild karla í fótbolta. Pedersen skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Vals á Fylki en það voru jafnframt mörk númer 109 og 110 fyrir Val í efstu deild. Skoraði síðasta markið sem þingmaður Ingi Björn skoraði 109 mörk fyrir Val í efstu deild á sínum tíma en það síðasta kom sumarið 1987 þegar hann var orðinn þingamaður. Það vill svo til að feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði þessi markametin sín. Tryggvi Guðmundsson tók eins og áður sagði metið af honum yfir flest mörk í efstu deild fyrir tólf árum en á laugardaginn var það sonur Tryggva, Guðmundur Andri, sem færði Pedersen, markið sem sló metið, á silfurfati. Guðmundur Andri var kominn í gegn en í stað þess að skjóta sjálfur þá gaf hann boltann til hliðar á Pedersen sem skoraði í tómt markið. Hans 110. mark í efstu deild fyrir Valsmenn. Ingi Björn Albertsson. Ingi Björn var búinn að vera markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár eða síðan hann sló markamet Hermanns Gunnarssonar sumarið 1978. Búinn að slá tvö markamet í sumar Pedersen er þegar búinn að taka tvö markamet í sumar eða metin yfir flest mörk erlends leikmanns í efstu deild og flest mörk fyrir Val í efstu deild. Næst á dagskrá er að slá met Atla Viðars Björnssonar yfir flest mörk fyrir eitt félag í efstu deild. Atli Viðar skoraði 113 mörk fyrir FH á sinum tíma og Pedersen vantar nú bara þrjú mörk til að jafna það. Flest mörk fyrir Val í efstu deild karla: 110 - Patrick Pedersen 109 - Ingi Björn Albertsson 81 - Hermann Gunnarsson 60 - Guðmundur Þorbjörnsson 45 - Sigurður Egill Lárusson Flest mörk fyrr eitt félag í efstu deild karla: 113 - Atli Viðar Björnsson fyrir FH 110 - Patrick Pedersen fyrir Val 88 - Steven Lennon fyrir FH 84 - Hörður Magnússon fyrir FH 81 - Hermann Gunnarsson fyrir Val 81 - Guðmundur Steinsson fyrir Keflavík
Flest mörk fyrir Val í efstu deild karla: 110 - Patrick Pedersen 109 - Ingi Björn Albertsson 81 - Hermann Gunnarsson 60 - Guðmundur Þorbjörnsson 45 - Sigurður Egill Lárusson Flest mörk fyrr eitt félag í efstu deild karla: 113 - Atli Viðar Björnsson fyrir FH 110 - Patrick Pedersen fyrir Val 88 - Steven Lennon fyrir FH 84 - Hörður Magnússon fyrir FH 81 - Hermann Gunnarsson fyrir Val 81 - Guðmundur Steinsson fyrir Keflavík
Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Í beinni: Arsenal - Real Madrid | Risaleikur í London Fótbolti Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti