Keegan Bradley útnefndur fyrirliði eftir að Tiger Woods sagði nei takk Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. júlí 2024 14:02 Tiger Woods afþakkaði fyrirliðastöðu bandaríska liðsins, en Keegan Bradley tekur stöðuna að sér. Ross Kinnaird/Getty Images Hinn 38 ára gamli Keegan Bradley hefur verið útnefndur sem fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári. Bradley verður yngsti fyrirliðinn síðan Arnold Palmer var fyrirliði bandaríska liðsins árið 1963. Hann var þó ekki fyrsti kostur til að taka við fyrirliðastöðunni því bandaríska liðið vildi fá Tiger Woods til að gegna stöðunni. Woods afþakkaði þó boðið og því mun Bradley gegna stöðu fyrirliða þegar Ryder bikarinn fer fram í New York fylki í Bandaríkjunum á næsta ári. Bradley tekur við stöðunni af Zach Johnson sem lét af störfum eftir síðasta Ryder bikar sem bandaríska liðið tapaði. „Ég hef aldrei fundið fyrir jafn mikilli ástríðu fyrir stærsta liðamóti golfsins,“ sagði Bradley eftir að hann var útnefndur sem fyrirliði. Sjálfur tók hann þátt í mótinu í tvígang, árin 2012 og 2014, en bandaríska liðið tapaði í bæði skiptin. „Ryder bikarinn er ólíkur öllum öðrum mótum og í þetta sinn verður mótið einstakt vegna þess að við munum spila á sögufrægum velli með mikla sögu og magnaða áhorfendur.“ „Ég hlakka til að byrja undirbúninginn,“ bætti Bradley við. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Bradley verður yngsti fyrirliðinn síðan Arnold Palmer var fyrirliði bandaríska liðsins árið 1963. Hann var þó ekki fyrsti kostur til að taka við fyrirliðastöðunni því bandaríska liðið vildi fá Tiger Woods til að gegna stöðunni. Woods afþakkaði þó boðið og því mun Bradley gegna stöðu fyrirliða þegar Ryder bikarinn fer fram í New York fylki í Bandaríkjunum á næsta ári. Bradley tekur við stöðunni af Zach Johnson sem lét af störfum eftir síðasta Ryder bikar sem bandaríska liðið tapaði. „Ég hef aldrei fundið fyrir jafn mikilli ástríðu fyrir stærsta liðamóti golfsins,“ sagði Bradley eftir að hann var útnefndur sem fyrirliði. Sjálfur tók hann þátt í mótinu í tvígang, árin 2012 og 2014, en bandaríska liðið tapaði í bæði skiptin. „Ryder bikarinn er ólíkur öllum öðrum mótum og í þetta sinn verður mótið einstakt vegna þess að við munum spila á sögufrægum velli með mikla sögu og magnaða áhorfendur.“ „Ég hlakka til að byrja undirbúninginn,“ bætti Bradley við.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira