Loftbelgur frá NASA svífur yfir Austurlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. júlí 2024 23:30 Belgurinn tókst á loft frá Kiruna í Svíþjóð í gærmorgun. NASA Loftbelgur hefur sést svífa í háloftunum yfir Austurlandi í dag og margar kenningar hafa fæðst um hvaða fljúgandi furðuhlutur þetta sé. Sumir hafa haldið að um sé að ræða kínverskan eða rússneskan njósnabelg en aðrir einkennilega blöðrulaga ský. Sannleikurinn er sá að belgurinn er rannsóknarloftbelgur frá bandarísku heimvísindastofnuninni NASA. Belgnum var sleppt í Kiruna í norðanverðri Svíþjóð í gær og á langt ferðalag fyrir höndum alla leið yfir Norður-Atlantshafið til Kanada. Belgurinn er hluti af verkefninu Sweden Long-Duration Scientific Balloon Campaign sem myndi útsetjast yfir á íslensku sem Svíþjóðar langvarandi rannsóknarloftbelgsverkefnið. Fjórum stærðarinnar blöðrum hefur verið sleppt frá Kiruna sem bera hin og þessi rannsóknarverkefni. Í belgnum sem er um þessar mundir á flugi meðfram norðurströnd Íslands er búnaður á vegum SUNRISE-III-verkefnisins. Það er eins konar stjörnustöð sem tekur myndir af lögum sólarinnar í hárri upplausn. Henni er ætlað að mæla segulsvið, hitastig og fleira á sólinni. Kjörið að taka myndir af slíku hér við heimskautamörkin þar sem sólin skín stærstan hluta sólarhringsins. Meira má lesa um verkefnið á heimasíðu bandarísku geimvísindastofnunarinnar. Belgurinn tókst á loft snemma í gærmorgun og hægt er að fylgjast með för hans um norðurslóðir með því að smella hér. Vísindi Geimurinn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Belgnum var sleppt í Kiruna í norðanverðri Svíþjóð í gær og á langt ferðalag fyrir höndum alla leið yfir Norður-Atlantshafið til Kanada. Belgurinn er hluti af verkefninu Sweden Long-Duration Scientific Balloon Campaign sem myndi útsetjast yfir á íslensku sem Svíþjóðar langvarandi rannsóknarloftbelgsverkefnið. Fjórum stærðarinnar blöðrum hefur verið sleppt frá Kiruna sem bera hin og þessi rannsóknarverkefni. Í belgnum sem er um þessar mundir á flugi meðfram norðurströnd Íslands er búnaður á vegum SUNRISE-III-verkefnisins. Það er eins konar stjörnustöð sem tekur myndir af lögum sólarinnar í hárri upplausn. Henni er ætlað að mæla segulsvið, hitastig og fleira á sólinni. Kjörið að taka myndir af slíku hér við heimskautamörkin þar sem sólin skín stærstan hluta sólarhringsins. Meira má lesa um verkefnið á heimasíðu bandarísku geimvísindastofnunarinnar. Belgurinn tókst á loft snemma í gærmorgun og hægt er að fylgjast með för hans um norðurslóðir með því að smella hér.
Vísindi Geimurinn Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira