Þurfa bíða lengi eftir því að fá Mbappé treyjuna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2024 13:30 Evrópumót Kylian Mbappé og félaga í franska landsliðinu endaði í undanúrslitaleiknum á móti Spáni. Getty/ Ian MacNicol Stuðningsmenn Real Madrid ætla margir að kaupa sér nýja Real Madrid treyju með nafni og númeri nýjustu stórstjörnu liðsins, franska framherjanum Kylian Mbappé. Nú reynir hins vegar á þolinmæði þeirra. Real Madrid sagði frá því í gær að það verði allt að sex vikna bið eftir afhendingu á ekta Mbappé treyjum. Spænska blaðið Marca greindi frá. Mbappé verður kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid á þriðjudaginn en hann er búinn að skrifa undir fimm ára samning við spænska félagið. Það er búist við því að 81 þúsund manns mæti á Bernabeu leikvanginn til að bjóða hann velkominn. 🚨 Demand for Kylian Mbappé's number 9 shirt is so high that Real Madrid are warning fans that they face a potential 6-week delivery delay for the shirt. 👕 (Source: MARCA) pic.twitter.com/fpEEkSUfVu— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 11, 2024 Real Madrid er að fá til sín einn besta framherja heims og leikmann sem hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá unga aldri. Það eru því allir spenntir fyrir því að sjá hvar hann gerir í þessu vel skipaða liði. 2024-25 treyjurnar fóru í sölu hjá Real Madrid í gær þar sem hægt var að kaupa níuna hans Mbappé. Vandamálið er að flestir sem vildu kaupa teyjuna, fá hana ekki afhenda nærri því strax. Afhending þeirra gæti tekið fjórar til sex vikur. Ástæðan er mikill áhugi frá stuðningsmönnum. Það mun taka sinn tíma að framleiða allar þessar seldu treyjur. Ekta heimatreyja merkt Mbappé mun kosta þrjátíu þúsund í íslenskar krónum en venjuleg heimatreyja Mbappé kostar rúmar tuttugu þúsund íslenskar krónur.' Real Madrid fans buying Kylian #Mbappé shirts will have to wait up to "six additional weeks" to receive them, the club said on Thursday, blaming the delay on high demand from supporters 👕Mbappé will be presented as a Madrid player#LaLiga #kilianmbappe #realmadrid pic.twitter.com/PQdBEAGOuA— MA Sports (@Muhamma26352674) July 11, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Nú reynir hins vegar á þolinmæði þeirra. Real Madrid sagði frá því í gær að það verði allt að sex vikna bið eftir afhendingu á ekta Mbappé treyjum. Spænska blaðið Marca greindi frá. Mbappé verður kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid á þriðjudaginn en hann er búinn að skrifa undir fimm ára samning við spænska félagið. Það er búist við því að 81 þúsund manns mæti á Bernabeu leikvanginn til að bjóða hann velkominn. 🚨 Demand for Kylian Mbappé's number 9 shirt is so high that Real Madrid are warning fans that they face a potential 6-week delivery delay for the shirt. 👕 (Source: MARCA) pic.twitter.com/fpEEkSUfVu— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 11, 2024 Real Madrid er að fá til sín einn besta framherja heims og leikmann sem hefur dreymt um að spila fyrir félagið frá unga aldri. Það eru því allir spenntir fyrir því að sjá hvar hann gerir í þessu vel skipaða liði. 2024-25 treyjurnar fóru í sölu hjá Real Madrid í gær þar sem hægt var að kaupa níuna hans Mbappé. Vandamálið er að flestir sem vildu kaupa teyjuna, fá hana ekki afhenda nærri því strax. Afhending þeirra gæti tekið fjórar til sex vikur. Ástæðan er mikill áhugi frá stuðningsmönnum. Það mun taka sinn tíma að framleiða allar þessar seldu treyjur. Ekta heimatreyja merkt Mbappé mun kosta þrjátíu þúsund í íslenskar krónum en venjuleg heimatreyja Mbappé kostar rúmar tuttugu þúsund íslenskar krónur.' Real Madrid fans buying Kylian #Mbappé shirts will have to wait up to "six additional weeks" to receive them, the club said on Thursday, blaming the delay on high demand from supporters 👕Mbappé will be presented as a Madrid player#LaLiga #kilianmbappe #realmadrid pic.twitter.com/PQdBEAGOuA— MA Sports (@Muhamma26352674) July 11, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira