„Kvöld sem ég mun rifja upp með barnabörnunum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. júlí 2024 19:47 Sandra María Jessen geysist upp vinstri kantinn í leik liðnna í kvöld. Vísir/Anton Brink Sandra María Jessen stóð sig af stakri prýði þegar Ísland gerði sér lítið fyrir og lagði Þýskaland að velli í undankeppni EM 2025 í fótbolta kvenna á Laugardalsvellinum. Sandra María sagði íslenska liðið hafa haft fulla trú á verkefninu fyrir leikinn og það hafi sýnt sig þegar út í leikinn var komið. „Þetta bara verður ekki betra en þetta. Maður er í fótbolta fyrir þessi móment og ég er bara í skýjunum. Ég er bara ofboðslega stolt af liðinu og öllum kringum þetta. Þessi sigur er bara stór fyrir alla þjóðina og skiptir alla landsmenn máli. Það var frábært að finna þennan magnaða stuðning úr stúkunni,“ sagði Sandra María hreykin. „Þetta er klárlega ein af stærstu stundunum á ferlinum og ég mun rifja þetta kvöld upp með barnabörnunum þegar þar að kemur. Við skorum þrjú mörk á þýska liðið og vorum þéttar. Þær skapa fá færi og við hefðum hæglega getað bætt við fleiri mörkum. Þannig að þessi sigur var klárlega sanngjarn. Við höfðum trú á því að við gætum unnið. Við höfum spilað við þær oft síðustu ár og mér hefur fundist stígandi í spilamennsku okkar á móti þeim. Af þeim sökum mættum við fullar sjálfstrausts í þennan leik og það sást held ég,“ sagði Sandra um frammistöðu íslenska liðsins. „Mér fannst við sýna það og sanna í útileiknum í Þýskalandi að við gátum pressað á þær og herjað á ákveðin svæði. Þjálfararnir settu leikinn vel upp og við treystum uppleginu og framkvæmdum það vel. Ég held að það geti allir ímyndað sér hvernig stemmingin var í klefanum eftir leik. Við erum allar öskrandi af gleði og dansandi. Þetta er svakalega gaman og liðsheildin mögnuð,“ sagði kantmaðurinn um tilfinninguna á þessari gleðistundu. Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
„Þetta bara verður ekki betra en þetta. Maður er í fótbolta fyrir þessi móment og ég er bara í skýjunum. Ég er bara ofboðslega stolt af liðinu og öllum kringum þetta. Þessi sigur er bara stór fyrir alla þjóðina og skiptir alla landsmenn máli. Það var frábært að finna þennan magnaða stuðning úr stúkunni,“ sagði Sandra María hreykin. „Þetta er klárlega ein af stærstu stundunum á ferlinum og ég mun rifja þetta kvöld upp með barnabörnunum þegar þar að kemur. Við skorum þrjú mörk á þýska liðið og vorum þéttar. Þær skapa fá færi og við hefðum hæglega getað bætt við fleiri mörkum. Þannig að þessi sigur var klárlega sanngjarn. Við höfðum trú á því að við gætum unnið. Við höfum spilað við þær oft síðustu ár og mér hefur fundist stígandi í spilamennsku okkar á móti þeim. Af þeim sökum mættum við fullar sjálfstrausts í þennan leik og það sást held ég,“ sagði Sandra um frammistöðu íslenska liðsins. „Mér fannst við sýna það og sanna í útileiknum í Þýskalandi að við gátum pressað á þær og herjað á ákveðin svæði. Þjálfararnir settu leikinn vel upp og við treystum uppleginu og framkvæmdum það vel. Ég held að það geti allir ímyndað sér hvernig stemmingin var í klefanum eftir leik. Við erum allar öskrandi af gleði og dansandi. Þetta er svakalega gaman og liðsheildin mögnuð,“ sagði kantmaðurinn um tilfinninguna á þessari gleðistundu.
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn