Brunson hjálpar Knicks með því að skilja fimmtán milljarða eftir á borðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2024 14:30 Jalen Brunson átti mjög gott tímabil með New York Knicks 2023-24 en ætlar sér enn stærri hluti á komandi leiktíð. Getty/Elsa NBA körfuboltamaðurinn Jalen Brunson lét verkin tala í gær þegar kom að því að hjálpa New York Knicks að vera betra. Brunson var tilbúinn að fá mun lægri laun fyrir vinnu sína en hann var búinn að vinna sér inn. Brunson framlengdi samning sinn við Knicks og skrifaði undir fjögurra ára samning sem gefur honum 156,5 milljónir í laun eða 21,5 milljarða íslenska króna. Nýi samningurinn tekur gildi á 2025-26 tímabilinu. Það þarf nú enginn að kvarta yfir slíkum launatékka en eftir frábæra frammistöðu sína með Knicks þá átti Brunson rétt á því á næsta ári að fá 269 milljónir fyrir fimm ára samning. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann skildi því 113 milljónir dollara eftir á borðinu eða fimmtán milljarða króna. Með því að gera slíkan samning myndi Brunson þrengja mjög að möguleikum Knicks að semja við aðra leikmenn til að styrkja leikmannahópinn. Brunson ræður sjálfur hvað hann gerir á fjórða og síðasta ári samningsins. Umboðsmaður hans segir að gangi allt upp þá gæti hann nælt sér þá í risasamning. Semji Brunson árið 2028 gæti hann fengið 323 milljónir fyrir fjögurra ára samning (44,4 milljarðar) en árið 2029 gæti hann fengið 418 milljónir dala fyrir fimm ára samning (57,4 milljarðar). Það er þó langur tími þangað til og margt getur gerst. Nýja framlengingin hjálpar New York Knicks mikið í baráttunni um að komast aftur alla leið. Brunson var með 28,7 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann var valinn í annað úrvalslið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NBA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Brunson framlengdi samning sinn við Knicks og skrifaði undir fjögurra ára samning sem gefur honum 156,5 milljónir í laun eða 21,5 milljarða íslenska króna. Nýi samningurinn tekur gildi á 2025-26 tímabilinu. Það þarf nú enginn að kvarta yfir slíkum launatékka en eftir frábæra frammistöðu sína með Knicks þá átti Brunson rétt á því á næsta ári að fá 269 milljónir fyrir fimm ára samning. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hann skildi því 113 milljónir dollara eftir á borðinu eða fimmtán milljarða króna. Með því að gera slíkan samning myndi Brunson þrengja mjög að möguleikum Knicks að semja við aðra leikmenn til að styrkja leikmannahópinn. Brunson ræður sjálfur hvað hann gerir á fjórða og síðasta ári samningsins. Umboðsmaður hans segir að gangi allt upp þá gæti hann nælt sér þá í risasamning. Semji Brunson árið 2028 gæti hann fengið 323 milljónir fyrir fjögurra ára samning (44,4 milljarðar) en árið 2029 gæti hann fengið 418 milljónir dala fyrir fimm ára samning (57,4 milljarðar). Það er þó langur tími þangað til og margt getur gerst. Nýja framlengingin hjálpar New York Knicks mikið í baráttunni um að komast aftur alla leið. Brunson var með 28,7 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili. Hann var valinn í annað úrvalslið deildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NBA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira