Segir Guð hafa bjargað sér Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júlí 2024 12:14 Donald Trump skömmu eftir árásina í gær. Getty Donald Trump hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar skotárásar sem beindist gagnvart honum í kosningafundi í Pennsylvaníu í gær. Hann segir Guð hafa bjargað sér. „Takk öllsömul fyrir hlýhug og bænir í gær. Það var Guð sem kom í veg fyrir að óhugsanlegur atburður átti sér stað. Við munum ekki óttast, heldur haldast óbugandi í trú okkar og ögrandi í augum hins syndsamlega,“ segir Donald Trump í yfirlýsingu á samfélagsmiðli sínum Truth Social. Trump segir hug sinn vera hjá öðrum fórnarlömbum árásarinnar og fjölskyldum þeirra. Einn lést og tveir slösuðust alvarlega. Sjálfur fékk Trump skot í eyrað. „Á þessum tímapunkti er mikilvægata en nokkru sinni fyrr að við stöndum sameinuð og sýnum rétta andlit Bandaríkjamanna. Við höldum áfram að vera sterk og ákveðin og leyfum illskunni ekki að sigra.“ Trump sagðist hlakka til að ávarpa þjóðina í vikunni frá Wisconsin-ríki, en þar mun ársfundur Repúblikanaflokksins fara fram. Donald Trump Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
„Takk öllsömul fyrir hlýhug og bænir í gær. Það var Guð sem kom í veg fyrir að óhugsanlegur atburður átti sér stað. Við munum ekki óttast, heldur haldast óbugandi í trú okkar og ögrandi í augum hins syndsamlega,“ segir Donald Trump í yfirlýsingu á samfélagsmiðli sínum Truth Social. Trump segir hug sinn vera hjá öðrum fórnarlömbum árásarinnar og fjölskyldum þeirra. Einn lést og tveir slösuðust alvarlega. Sjálfur fékk Trump skot í eyrað. „Á þessum tímapunkti er mikilvægata en nokkru sinni fyrr að við stöndum sameinuð og sýnum rétta andlit Bandaríkjamanna. Við höldum áfram að vera sterk og ákveðin og leyfum illskunni ekki að sigra.“ Trump sagðist hlakka til að ávarpa þjóðina í vikunni frá Wisconsin-ríki, en þar mun ársfundur Repúblikanaflokksins fara fram.
Donald Trump Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira