Argentína vann frestaðan úrslitaleik Copa América Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júlí 2024 07:00 Argentína hefur oftast allra þjóða unnið Copa América. Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Rúmlega klukkutíma seinkun varð á úrslitaleik Copa América, sem Argentína vann 1-0 eftir framlengingu gegn Kólumbíu. Öryggisráðstafanir voru ekki nægilegar á Hard Rock leikvanginum í Miami þar sem leikurinn fór fram. Tveimur tímum fyrir leik voru aðdáendur byrjaðir að brjótast inn á völlinn. Þetta skapaði óreiðu og öryggishliðum var lokað svo öryggisverðir kæmust annað til að bola miðalausum burt. Aðdáendur með miða þurftu því að bíða heillengi í steikjandi hita til að komast inn á völlinn. "Seguridad de mierda"Por los disturbios con la gente de Argentina y Colombia en el ingreso al Hard Rock Stadium. Mucha economía pero no saben organizar un partido de fútbol los Yankees hijos de re mil puta, la concha bien puta de su madre. pic.twitter.com/B5tM67KlC3— Tendencias Deportes (@TendenciaDepor) July 14, 2024 Hay gente en el sistema de ventilación del Hard Rock Stadium. Esto es simplemente surreal 🤯🤯 pic.twitter.com/rLIE9yJzH3— Sopitas (@sopitas) July 15, 2024 Leikurinn frestaðist fyrst um hálftíma, svo aðrar 45 mínútur og hófs loks klukkutíma og 22 mínútum síðar en hann átti að gera. Þar að auki var hálfleikshléið tíu mínútum lengra en vanalega vegna tónlistaratriðis söngkonunnar Shakira. Það var fátt um dauðafæri en Argentína skoraði ólöglegt mark og Kólumbía átti skot í stöng í fyrri hálfleik. Lionel Messi meiddist og gekk tárvotur af velli um miðjan seinni hálfleik. Leikurinn fór í framlengingu og Messi gat tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martínez setti sigurmarkið fyrir Argentínu á 112. mínútu eftir stungusendingu Giovanni Lo Celso. Þetta var fimmta mark Martínez á mótinu, tryggði honum gullskóinn og Argentínu sextánda Copa América titilinn. Messi fór meiddur af velli á 66. mínútu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Martínez var markahæstur á mótinu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Copa América Tengdar fréttir Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14. júlí 2024 09:30 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sjá meira
Öryggisráðstafanir voru ekki nægilegar á Hard Rock leikvanginum í Miami þar sem leikurinn fór fram. Tveimur tímum fyrir leik voru aðdáendur byrjaðir að brjótast inn á völlinn. Þetta skapaði óreiðu og öryggishliðum var lokað svo öryggisverðir kæmust annað til að bola miðalausum burt. Aðdáendur með miða þurftu því að bíða heillengi í steikjandi hita til að komast inn á völlinn. "Seguridad de mierda"Por los disturbios con la gente de Argentina y Colombia en el ingreso al Hard Rock Stadium. Mucha economía pero no saben organizar un partido de fútbol los Yankees hijos de re mil puta, la concha bien puta de su madre. pic.twitter.com/B5tM67KlC3— Tendencias Deportes (@TendenciaDepor) July 14, 2024 Hay gente en el sistema de ventilación del Hard Rock Stadium. Esto es simplemente surreal 🤯🤯 pic.twitter.com/rLIE9yJzH3— Sopitas (@sopitas) July 15, 2024 Leikurinn frestaðist fyrst um hálftíma, svo aðrar 45 mínútur og hófs loks klukkutíma og 22 mínútum síðar en hann átti að gera. Þar að auki var hálfleikshléið tíu mínútum lengra en vanalega vegna tónlistaratriðis söngkonunnar Shakira. Það var fátt um dauðafæri en Argentína skoraði ólöglegt mark og Kólumbía átti skot í stöng í fyrri hálfleik. Lionel Messi meiddist og gekk tárvotur af velli um miðjan seinni hálfleik. Leikurinn fór í framlengingu og Messi gat tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martínez setti sigurmarkið fyrir Argentínu á 112. mínútu eftir stungusendingu Giovanni Lo Celso. Þetta var fimmta mark Martínez á mótinu, tryggði honum gullskóinn og Argentínu sextánda Copa América titilinn. Messi fór meiddur af velli á 66. mínútu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images Martínez var markahæstur á mótinu.Pablo Morano/BSR Agency/Getty Images
Copa América Tengdar fréttir Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14. júlí 2024 09:30 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sjá meira
Luis Suárez hetjan í mögulega síðasta landsleiknum Luis Suárez tryggði Úrúgvæ vítakeppni og skoraði síðan úr sínu víti í henni þegar Úrúgvæ vann bronsið í Suðurameríkukeppni landsliða í nótt. 14. júlí 2024 09:30
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti