„Ég ætti að vera dauður“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júlí 2024 07:58 Trump og öryggisverðirnir þegar skotið hafði hæft hann í eyrað. Getty „Ég á að vera dauður,“ sagði Donald Trump við New York Post í gær, þegar hann ræddi við miðilinn um banatilræðið sem hann lifði af. Hann sagði upplifunina hafa verið „afar súrrealíska.“ New York Post greinir frá þessu. „Ég ætti ekki að vera hérna, ég á að vera dauður. Læknirinn sagði að hann hefði aldrei séð annað eins, hann kallaði þetta kraftaverk,“ sagði Trump. Hann var með stórt hvítt sárabindi um hægra eyrað, bannað var að taka ljósmyndir. Trump segir að hefði hann ekki snúið höfðinu örlítið til hægri til þess að lesa af skilti um ólöglega innflytjendur, hefði skotið drepið hann. Í staðinn reif það lítinn bút úr eyra hans. Hann sagðist hafa viljað halda ræðunni áfram, en öryggisverðirnir hafi sagt honum að það væri ekki öruggt og að þeir þyrftu að koma honum á spítala. Hann kvaðst þakklátur öryggisvörðunum, sem hann sagði hafa tæklað hann eins og varnarmenn í fótbolta. Bíðið, mig vantar skóinn Trump gerði einnig grein fyrir ummælum sem hafa vakið athygli um skóinn, í myndbandinu af atvikinu má heyra hann segja „Bíðið, mig langar að sækja skóinn minn.“ Hann útskýrir málið fyrir New York Post, en hann segir að öryggisverðirnir hafi tæklað hann svo harkalega að skórnir hafi dottið af honum, „og þeir eru samt þröngir,“ sagði hann brosandi. Trump var spurður að því hvort hann hefði hugsað sér að mæta í jarðarför mannsins sem lést, en maðurinn var slökkviliðsmaður sem fórnaði sér og hlífði konu sinni og dóttur við skotunum. „Já“ sagði Trump, og sagði svo við aðstoðarmenn sína „finnið númerinn, mig langar að fara á spítalann og hringja í allar fjölskyldurnar.“ „Hvort sem það er af guðs náð eða lukku, margir segja þetta sé guði að þakka, þá er ég ennþá hér,“ segir Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Sjá meira
New York Post greinir frá þessu. „Ég ætti ekki að vera hérna, ég á að vera dauður. Læknirinn sagði að hann hefði aldrei séð annað eins, hann kallaði þetta kraftaverk,“ sagði Trump. Hann var með stórt hvítt sárabindi um hægra eyrað, bannað var að taka ljósmyndir. Trump segir að hefði hann ekki snúið höfðinu örlítið til hægri til þess að lesa af skilti um ólöglega innflytjendur, hefði skotið drepið hann. Í staðinn reif það lítinn bút úr eyra hans. Hann sagðist hafa viljað halda ræðunni áfram, en öryggisverðirnir hafi sagt honum að það væri ekki öruggt og að þeir þyrftu að koma honum á spítala. Hann kvaðst þakklátur öryggisvörðunum, sem hann sagði hafa tæklað hann eins og varnarmenn í fótbolta. Bíðið, mig vantar skóinn Trump gerði einnig grein fyrir ummælum sem hafa vakið athygli um skóinn, í myndbandinu af atvikinu má heyra hann segja „Bíðið, mig langar að sækja skóinn minn.“ Hann útskýrir málið fyrir New York Post, en hann segir að öryggisverðirnir hafi tæklað hann svo harkalega að skórnir hafi dottið af honum, „og þeir eru samt þröngir,“ sagði hann brosandi. Trump var spurður að því hvort hann hefði hugsað sér að mæta í jarðarför mannsins sem lést, en maðurinn var slökkviliðsmaður sem fórnaði sér og hlífði konu sinni og dóttur við skotunum. „Já“ sagði Trump, og sagði svo við aðstoðarmenn sína „finnið númerinn, mig langar að fara á spítalann og hringja í allar fjölskyldurnar.“ „Hvort sem það er af guðs náð eða lukku, margir segja þetta sé guði að þakka, þá er ég ennþá hér,“ segir Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Erlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Sjá meira