Fékk hjálp úr óvæntri átt í miðjum skilnaði Máni Snær Þorláksson skrifar 16. júlí 2024 12:06 Natalie Portman segir að hittingurinn hafi hjálpað í skilnaðinum. EPA/NINA PROMMER Leikkonan Natalie Portman skildi við leikstjórann og danshöfundinn Benjamin Millepied í mars á þessu ári. Hún segir að tónlistar- og athafnakonan Rihanna hafi hjálpað henni í skilnaðinum þegar þær hittust í upphafi árs. Skilnaður Portman og Millepied var tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir á síðasta ári. Nokkru síðar slitu þau sambúð sinni og átta mánuðum eftir það, í mars síðastliðnum, skildu þau að borði og sæng. Í janúar á þessu ári, þegar Portman var ennþá að ganga í gegnum skilnaðinn, hitti hún Rihönnu á tískuvikunni í París. „Það er að líða yfir mig,“ heyrist Portman segja í myndbandi sem náðist af hittingi þeirra tveggja í París. „Ég elska þig og ég er alltaf að hlusta á tónlistina þína. Þú ert svo mikil drottning.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Rihanna sagði á móti að hún væri líka aðdáandi hennar: „Ég verð ekki spennt yfir því að hitta neinn en ég elska þig.“ Þá sagði hún að Portman væri ein flottasta kona Hollywood fyrr og síðar. Portman ræddi um þetta augnablik í viðtali við Jimmy Fallon í sjónvarpsþætti hans í gærkvöldi. Þar sagði hún þetta augnablik hafa hjálpað í skilnaðinum. Hver einasta kona sem er að ganga í gegnum skilnað ætti að fá svona hrós frá Rihönnu. „Þetta var nákvæmlega það sem ég þurfti.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Hollywood Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Skilnaður Portman og Millepied var tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir á síðasta ári. Nokkru síðar slitu þau sambúð sinni og átta mánuðum eftir það, í mars síðastliðnum, skildu þau að borði og sæng. Í janúar á þessu ári, þegar Portman var ennþá að ganga í gegnum skilnaðinn, hitti hún Rihönnu á tískuvikunni í París. „Það er að líða yfir mig,“ heyrist Portman segja í myndbandi sem náðist af hittingi þeirra tveggja í París. „Ég elska þig og ég er alltaf að hlusta á tónlistina þína. Þú ert svo mikil drottning.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight) Rihanna sagði á móti að hún væri líka aðdáandi hennar: „Ég verð ekki spennt yfir því að hitta neinn en ég elska þig.“ Þá sagði hún að Portman væri ein flottasta kona Hollywood fyrr og síðar. Portman ræddi um þetta augnablik í viðtali við Jimmy Fallon í sjónvarpsþætti hans í gærkvöldi. Þar sagði hún þetta augnablik hafa hjálpað í skilnaðinum. Hver einasta kona sem er að ganga í gegnum skilnað ætti að fá svona hrós frá Rihönnu. „Þetta var nákvæmlega það sem ég þurfti.“ View this post on Instagram A post shared by The Tonight Show (@fallontonight)
Hollywood Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira