„Náði að pota honum með löngu leggjunum“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. júlí 2024 19:17 Sveindís Jane á ferðinni. Vísir/Diego Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði eina markið í 1-0 sigri Íslands gegn Póllandi í undankeppni EM í dag. Ísland var búið að tryggja sér sæti á EM fyrir leikinn í dag. „Auðvitað er gaman að vinna en mér fannst við geta gert betur. Sigur er sigur en við þurfum að skoða leikinn og bæta það sem þarf að bæta. Sex stig úr þessum leikjum er frábært,“ sagði Sveindís Jane í viðtali við RÚV beint eftir leik. Eins og áður segir skoraði Sveindís Jane eina mark leiksins í dag þar hún vann boltann af varnarmanni Póllands, brunaði upp völlinn og skoraði örugglega með góðu skoti. „Ég sá hún að hún var hæg á boltann og ég náði að pota honum með löngu leggjunum. Eina í stöðunni var bara að slútta. Það kemur ein þarna hratt á móti mér þannig að ég gat sett hana til hliðar, svo tók ég hann í nærhornið,“ sagði Sveindís um markið í dag. Vá! Sveindís Jane hreinlega valtaði yfir pólsku vörnina ein síns liðs. Óstöðvandi 🇮🇸💣 pic.twitter.com/wjXZlJHrsy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2024 Ísland lýkur keppni í riðlinum með 13 stig, tveimur stigum á eftir Þýskalandi sem vinnur riðilinn með 15 stig. Tvö efstu lið riðilsins fara beint á EM næsta sumar en Ísland tryggði sér annað sætið með sigri á Þýskalandi á mánudag. Sveindís er ánægð með frammistöðu Íslands í riðlinum. „Mjög gott hjá okkur, að tapa einum leik. Þetta er fínasti riðill og Pólland flottar. Þær eru neðstar með níu stig en voru inni í öllum leikjum og hörkugóðar. Annað sætið, besta annað sætið í öllum riðlum. Við erum með Þýskalandi í riðli þannig að ég er mjög sátt.“ Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira
„Auðvitað er gaman að vinna en mér fannst við geta gert betur. Sigur er sigur en við þurfum að skoða leikinn og bæta það sem þarf að bæta. Sex stig úr þessum leikjum er frábært,“ sagði Sveindís Jane í viðtali við RÚV beint eftir leik. Eins og áður segir skoraði Sveindís Jane eina mark leiksins í dag þar hún vann boltann af varnarmanni Póllands, brunaði upp völlinn og skoraði örugglega með góðu skoti. „Ég sá hún að hún var hæg á boltann og ég náði að pota honum með löngu leggjunum. Eina í stöðunni var bara að slútta. Það kemur ein þarna hratt á móti mér þannig að ég gat sett hana til hliðar, svo tók ég hann í nærhornið,“ sagði Sveindís um markið í dag. Vá! Sveindís Jane hreinlega valtaði yfir pólsku vörnina ein síns liðs. Óstöðvandi 🇮🇸💣 pic.twitter.com/wjXZlJHrsy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2024 Ísland lýkur keppni í riðlinum með 13 stig, tveimur stigum á eftir Þýskalandi sem vinnur riðilinn með 15 stig. Tvö efstu lið riðilsins fara beint á EM næsta sumar en Ísland tryggði sér annað sætið með sigri á Þýskalandi á mánudag. Sveindís er ánægð með frammistöðu Íslands í riðlinum. „Mjög gott hjá okkur, að tapa einum leik. Þetta er fínasti riðill og Pólland flottar. Þær eru neðstar með níu stig en voru inni í öllum leikjum og hörkugóðar. Annað sætið, besta annað sætið í öllum riðlum. Við erum með Þýskalandi í riðli þannig að ég er mjög sátt.“
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Sjá meira