Helvítis kokkurinn: Butterfly kjúklingur og Helvítis grillsósan Boði Logason skrifar 19. júlí 2024 10:52 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn. Vísir Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið er það grillaður kjúklingur með blómkáli og brokkólí . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Marinering fyrir kjúkling: 100 gr. olía 6 hvítlauksrif 3 msk púðursykur 2 msk sesamfræ 3 msk Dijon sinnep 30 gr engifer 2 msk appelsínudjús 20 gr. kóríander 20 gr. steinselja 1 stk lime, safinn kreistur yfir kjúlla eftir eldun Grillað blómkál og broccoli olía salt pipar 30 gr. graslaukur 1 skalottulaukur saxaður 1 haus íssalat 6 konfekt tómatar, ½ krukka Krónan ódýrt veisluostur Brauðteningar: 4 sneiðar súrdeigsbrauð Salt Hvítlauksolía Sósa: 2 msk sýrður rjómi 1 msk Helvítis eldpiparsulta með rauðum jalapeno og basil Kjúklingur Skerið hrygg úr kjúkling og fletjið út, Kryddið með salti og pipar á báðum hliðum og leggið í bakka. Setjið allt innihald fyrir marineringu í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið marineringu yfir kjúkling og látið standa við stofuhita í 1 klst. Grillið kjúkling á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar þangað til kjarnhiti hefur náð 65-70 gráðum, takið af grilli og látið standa undir álpappír í um 10 mínútur. Salat Skerið broccoli og blómkál í grófa bita og veltið upp úr olíu og salt og pipar. Grillið grænmetið á álbakka í 5-10 mín (fer eftir hita á grilli) og leggið til hliðar og leyfið að kólna. Skerið broccoli og blómkál í smærri bita, saxið skalottulauk og graslauk smátt og blandið saman við. Skerið íssalatið og tómatana út í grænmetið, hellið veisluosti yfir og blandið. Brauð Grillið brauðsneiðarnar á heitu grilli, penslið með hvítlauksolíu á meðan og munið að krydda með salti. Skerið í teninga og blandið við salat. Sósa Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni og sýrðum rjóma. Helvítis kokkurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið er það grillaður kjúklingur með blómkáli og brokkólí . Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Marinering fyrir kjúkling: 100 gr. olía 6 hvítlauksrif 3 msk púðursykur 2 msk sesamfræ 3 msk Dijon sinnep 30 gr engifer 2 msk appelsínudjús 20 gr. kóríander 20 gr. steinselja 1 stk lime, safinn kreistur yfir kjúlla eftir eldun Grillað blómkál og broccoli olía salt pipar 30 gr. graslaukur 1 skalottulaukur saxaður 1 haus íssalat 6 konfekt tómatar, ½ krukka Krónan ódýrt veisluostur Brauðteningar: 4 sneiðar súrdeigsbrauð Salt Hvítlauksolía Sósa: 2 msk sýrður rjómi 1 msk Helvítis eldpiparsulta með rauðum jalapeno og basil Kjúklingur Skerið hrygg úr kjúkling og fletjið út, Kryddið með salti og pipar á báðum hliðum og leggið í bakka. Setjið allt innihald fyrir marineringu í matvinnsluvél og blandið vel saman. Hellið marineringu yfir kjúkling og látið standa við stofuhita í 1 klst. Grillið kjúkling á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar þangað til kjarnhiti hefur náð 65-70 gráðum, takið af grilli og látið standa undir álpappír í um 10 mínútur. Salat Skerið broccoli og blómkál í grófa bita og veltið upp úr olíu og salt og pipar. Grillið grænmetið á álbakka í 5-10 mín (fer eftir hita á grilli) og leggið til hliðar og leyfið að kólna. Skerið broccoli og blómkál í smærri bita, saxið skalottulauk og graslauk smátt og blandið saman við. Skerið íssalatið og tómatana út í grænmetið, hellið veisluosti yfir og blandið. Brauð Grillið brauðsneiðarnar á heitu grilli, penslið með hvítlauksolíu á meðan og munið að krydda með salti. Skerið í teninga og blandið við salat. Sósa Blandið saman Helvítis eldpiparsultunni og sýrðum rjóma.
Helvítis kokkurinn Uppskriftir Matur Mest lesið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Play-liðar minnast góðu tímanna Lífið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira