María til Linköping: „Draumur síðan ég var lítil“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2024 14:01 María Catharína Ólafsdóttir Grós í leik með Fortuna Sittard. getty/Rico Brouwer Fótboltakonan María Catharína Ólafsdóttir Grós er gengin í raðir Linköping í Svíþjóð frá hollenska liðinu Fortuna Sittard. María skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Linköping sem er í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Linköping FC värvar isländsk U23-spelare med svenskt medborgarskapVälkommen till LFC Maria Ólafsdóttir Grós! Läs mer på hemsidan 👇 https://t.co/4YTQOeEUkY pic.twitter.com/dgdZAu97iM— Linköping FC (@LinkopingFC) July 20, 2024 María lék með Þór/KA áður en hún fór til skoska stórliðsins Celtic 2021. Þaðan lá leiðin svo til Fortuna Sittard í Hollandi. Hin 21 árs María á að baki 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hún á sænska móður og getur því einnig spilað fyrir Svíþjóð. „Ég er mjög spennt og glöð að hafa samið við Linköping. Það hefur verið draumur síðan ég var lítil að spila í sænsku deildinni og ég er stolt og þakklát að fyrsti sænski samningurinn minn skuli vera við svona sögufrægt og flott félag,“ sagði María við undirskriftina. Hjá Fortuna Sittard lék María með Hildi Antonsdóttur og Láru Kristínu Pedersen. Hildur er einnig farin frá félaginu en ekki liggur enn fyrir hvert næsta skref hennar á ferlinum verður. Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
María skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Linköping sem er í 6. sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Linköping FC värvar isländsk U23-spelare med svenskt medborgarskapVälkommen till LFC Maria Ólafsdóttir Grós! Läs mer på hemsidan 👇 https://t.co/4YTQOeEUkY pic.twitter.com/dgdZAu97iM— Linköping FC (@LinkopingFC) July 20, 2024 María lék með Þór/KA áður en hún fór til skoska stórliðsins Celtic 2021. Þaðan lá leiðin svo til Fortuna Sittard í Hollandi. Hin 21 árs María á að baki 33 leiki fyrir yngri landslið Íslands. Hún á sænska móður og getur því einnig spilað fyrir Svíþjóð. „Ég er mjög spennt og glöð að hafa samið við Linköping. Það hefur verið draumur síðan ég var lítil að spila í sænsku deildinni og ég er stolt og þakklát að fyrsti sænski samningurinn minn skuli vera við svona sögufrægt og flott félag,“ sagði María við undirskriftina. Hjá Fortuna Sittard lék María með Hildi Antonsdóttur og Láru Kristínu Pedersen. Hildur er einnig farin frá félaginu en ekki liggur enn fyrir hvert næsta skref hennar á ferlinum verður.
Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira