Barni bjargað úr kviði látinnar móður Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. júlí 2024 21:30 Ættingjar hinnar látnu móður syrgðu hana sáran áður en lík hennar var flutt til greftrunar. AP Það er snörum handtökum lækna að þakka að barni var bjargað úr kviði látinnar móður á Gasa í gær. Móðirin var drepin í loftárás Ísraelsmanna en hafði komist lífs af úr annarri loftárás í vor, þar sem foreldrar hennar og systkini létust. Vopnahlé á Gasa gæti verið í augsýn. Einn lést í drónaárás Húta, jemenskra uppreisnarmanna á Tel Aviv í Ísrael í gær og markar þar með fyrsta mannfall sem orðið hefur í Hútaárás á ísraelskri grundu. Á sólarhring hefur Ísraelsher hins vegar drepið að minnsta kosti 37 Palestínumenn í loftárásum; þar af sjö í árás á Nuseirat-flóttamannabúðirnar í gær. Á meðal látinna var hin 25 ára Ola al-Kurd sem var komin níu mánuði á leið með sitt fyrsta barn. „Hún var komin níu mánuði á leið þegar hún varð fyrir árásinni í dag. Hún hlaut píslarvættisdauða í árás hernámsliðsins og var þegar í stað flutt á Awda-sjúkrahúsið þar sem hún undirgekkst strax uppskruð,“ segir Dr. Khalil Dajran, talsmaður Aqsa-sjúkrahússins. „Nýburinn er nú í hitakassa á fæðingardeildinni. Hann hóf líf sitt sem móðurlaust barn og munaðarleysingi.“ Vopnahlé gæti verið í sjónmáliÆttingjar hinnar látnu móður syrgðu hana sáran áður en lík hennar var flutt til greftrunar. Al-Kurd missti foreldra sína og nokkur systkini í loftárás Ísraelsmanna fyrir fjórum mánuðum en komst þá sjálf lífs af. Eiginmaður hennar særðist í árásinni í gær og hlýtur aðhlynningu á sjúkrahúsinu, þar sem ónefndur sonur þeirra liggur einnig.Vopnahlé á Gasa gæti verið í sjónmáli, ef marka má orð Anthonys Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í gær. Hann sagði stríðandi fylkingar, auk fulltrúa samningsríkja, nálgast marklínuna í viðræðum sem standa nú yfir í Kaíró. Næðust samningar yrði um 120 ísraelskum gíslum sleppt úr haldi Hamas. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Sjá meira
Einn lést í drónaárás Húta, jemenskra uppreisnarmanna á Tel Aviv í Ísrael í gær og markar þar með fyrsta mannfall sem orðið hefur í Hútaárás á ísraelskri grundu. Á sólarhring hefur Ísraelsher hins vegar drepið að minnsta kosti 37 Palestínumenn í loftárásum; þar af sjö í árás á Nuseirat-flóttamannabúðirnar í gær. Á meðal látinna var hin 25 ára Ola al-Kurd sem var komin níu mánuði á leið með sitt fyrsta barn. „Hún var komin níu mánuði á leið þegar hún varð fyrir árásinni í dag. Hún hlaut píslarvættisdauða í árás hernámsliðsins og var þegar í stað flutt á Awda-sjúkrahúsið þar sem hún undirgekkst strax uppskruð,“ segir Dr. Khalil Dajran, talsmaður Aqsa-sjúkrahússins. „Nýburinn er nú í hitakassa á fæðingardeildinni. Hann hóf líf sitt sem móðurlaust barn og munaðarleysingi.“ Vopnahlé gæti verið í sjónmáliÆttingjar hinnar látnu móður syrgðu hana sáran áður en lík hennar var flutt til greftrunar. Al-Kurd missti foreldra sína og nokkur systkini í loftárás Ísraelsmanna fyrir fjórum mánuðum en komst þá sjálf lífs af. Eiginmaður hennar særðist í árásinni í gær og hlýtur aðhlynningu á sjúkrahúsinu, þar sem ónefndur sonur þeirra liggur einnig.Vopnahlé á Gasa gæti verið í sjónmáli, ef marka má orð Anthonys Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í gær. Hann sagði stríðandi fylkingar, auk fulltrúa samningsríkja, nálgast marklínuna í viðræðum sem standa nú yfir í Kaíró. Næðust samningar yrði um 120 ísraelskum gíslum sleppt úr haldi Hamas.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Sjá meira