Segja neyðarástand ríkja vegna aukins ofbeldis gegn konum og stúlkum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júlí 2024 07:55 Ein af hverjum tólf konum á Englandi og í Wales verður fyrir kynbundnu ofbeldi á ári hverju. Lögregluyfirvöld á Englandi og í Wales segja neyðarástand ríkja þegar kemur að ofbeldi gegn konum og stúlkum. Tvær milljónir kvenna verða fyrir ofbeldi af hálfu karla á ári hverju í Englandi og Wales, samkvæmt samtökum lögreglustjóra. Brotum gegn konum og stúlkum á Englandi og í Wales hefur fjölgað um 37 prósent á síðustu fimm árum og áætlað er að ein af hverjum tólf konum og stúlkum verði fyrir kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi eða áreitni á hverju ári. Lögreglustjórarnir segja brotamennina verða sífellt yngri og vara við áhrifavöldum á borð við Andrew Tate og þeirri kvenfyrirlitningu sem þeir boða. Lögreglan líkir áhrifum manna á borð við Tate á unga menn við tilraunir hryðjuverkahópa til að virkja unga fylgjendur og segja tæknifyrirtækin þurfa að grípa til aðgerða. Ofannefndar tölur eru varlega áætlaðar þar sem talið er að mun fleiri brot séu framin en tilkynnt. Um 20 prósent allra þeirra brota sem lögregla hefur afskipti af eru gegn konum og stúlkum og þá er talið að eitt af hverjum sex manndrápum tengist heimilisofbeldi. Guardian hefur eftir Louisu Rolfe, sem fer fyrir aðgerðum gegn heimilisofbeldi hjá lögreglunni í Lundúnum, segir tilvikum hafa fjölgað þar sem ungir menn þrengja að hálsi stúlkna í kynlífi án samþykkis og telja það eðlilegan hlut. Um sé að ræða ógnvænlega þróun, þar sem lítið megi útaf bera til að illa fari. Sérfræðingar segja að það þurfi meðal annars að taka á vandanum á netinu og útrýma töfum í dómskerfinu. England Wales Jafnréttismál Bretland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Brotum gegn konum og stúlkum á Englandi og í Wales hefur fjölgað um 37 prósent á síðustu fimm árum og áætlað er að ein af hverjum tólf konum og stúlkum verði fyrir kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi eða áreitni á hverju ári. Lögreglustjórarnir segja brotamennina verða sífellt yngri og vara við áhrifavöldum á borð við Andrew Tate og þeirri kvenfyrirlitningu sem þeir boða. Lögreglan líkir áhrifum manna á borð við Tate á unga menn við tilraunir hryðjuverkahópa til að virkja unga fylgjendur og segja tæknifyrirtækin þurfa að grípa til aðgerða. Ofannefndar tölur eru varlega áætlaðar þar sem talið er að mun fleiri brot séu framin en tilkynnt. Um 20 prósent allra þeirra brota sem lögregla hefur afskipti af eru gegn konum og stúlkum og þá er talið að eitt af hverjum sex manndrápum tengist heimilisofbeldi. Guardian hefur eftir Louisu Rolfe, sem fer fyrir aðgerðum gegn heimilisofbeldi hjá lögreglunni í Lundúnum, segir tilvikum hafa fjölgað þar sem ungir menn þrengja að hálsi stúlkna í kynlífi án samþykkis og telja það eðlilegan hlut. Um sé að ræða ógnvænlega þróun, þar sem lítið megi útaf bera til að illa fari. Sérfræðingar segja að það þurfi meðal annars að taka á vandanum á netinu og útrýma töfum í dómskerfinu.
England Wales Jafnréttismál Bretland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira