Bjóða upp á persónuleg hlaupanúmer í Reykjavíkurmaraþoninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júlí 2024 16:18 Skilaboðin geta verið af ólíkum toga í ár. Hjartnæ, fyndin og allt þar á milli. Hlauparar og aðstandendur geta í fyrsta sinn búið til persónuleg hlaupanúmer fyrir komandi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem fram fer þann 24. ágúst næstkomandi. Hlaupið fagnar 40 ára afmæli í ár en það hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem fjölmennasta hlaup á Íslandi. Frá fyrsta hlaupinu hefur ýmislegt breyst, bæði í samfélaginu og hlaupinu sjálfu. Þúsundir hlaupara spretta úr spori ár hvert, margir hverjir fyrir hin ýmsu góðgerðafélög. Reykjavíkurmaraþonið hefur því að geyma ótal sögur og ástæður fyrir því að fólk reimi á sig hlaupaskóna. Yfirskrift hlaupsins í ár er „Fyrsta hlaupið“ og er óður til þeirra fjölmörgu fyrstu skrefa sem stigin hafa verið í hlaupinu og þeirra þáttaskila sem þau hafa markað. Í tilefni þess hefur vefsíðan fyrstahlaupid.is verið opnuð en þar geta hlauparar og aðstandendur hlaðið upp mynd og búið til sitt persónulega hlaupanúmer sem þeir geta borið í hlaupinu og um leið sagt sína sögu eða lagt málstað annarra lið. Allir hlauparar munu þó áfram bera hefðbundin keppnisnúmer en þau fá þannig bæði persónulegt númer og hefðbundið keppnisnúmer þegar hlaupagögnin eru sótt fyrir keppni. Á nýju vefsíðunni geta hlauparar einnig deilt sínum myndum áfram á samfélagsmiðlum og þannig vakið enn meiri athygli á sinni áheitasöfnun. Hlaupið fer fram á Menningarnótt laugardaginn 24. ágúst. Hægt er að hlaupa maraþon, hálft maraþon, tíu kílómetra eða þrjár kílómetra. Skráning í hlaupið fer fram á www.rmi.is. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is. Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira
Hlaupið fagnar 40 ára afmæli í ár en það hefur fyrir löngu fest sig í sessi sem fjölmennasta hlaup á Íslandi. Frá fyrsta hlaupinu hefur ýmislegt breyst, bæði í samfélaginu og hlaupinu sjálfu. Þúsundir hlaupara spretta úr spori ár hvert, margir hverjir fyrir hin ýmsu góðgerðafélög. Reykjavíkurmaraþonið hefur því að geyma ótal sögur og ástæður fyrir því að fólk reimi á sig hlaupaskóna. Yfirskrift hlaupsins í ár er „Fyrsta hlaupið“ og er óður til þeirra fjölmörgu fyrstu skrefa sem stigin hafa verið í hlaupinu og þeirra þáttaskila sem þau hafa markað. Í tilefni þess hefur vefsíðan fyrstahlaupid.is verið opnuð en þar geta hlauparar og aðstandendur hlaðið upp mynd og búið til sitt persónulega hlaupanúmer sem þeir geta borið í hlaupinu og um leið sagt sína sögu eða lagt málstað annarra lið. Allir hlauparar munu þó áfram bera hefðbundin keppnisnúmer en þau fá þannig bæði persónulegt númer og hefðbundið keppnisnúmer þegar hlaupagögnin eru sótt fyrir keppni. Á nýju vefsíðunni geta hlauparar einnig deilt sínum myndum áfram á samfélagsmiðlum og þannig vakið enn meiri athygli á sinni áheitasöfnun. Hlaupið fer fram á Menningarnótt laugardaginn 24. ágúst. Hægt er að hlaupa maraþon, hálft maraþon, tíu kílómetra eða þrjár kílómetra. Skráning í hlaupið fer fram á www.rmi.is. Áheitasöfnunin fer fram á hlaupastyrkur.is.
Reykjavíkurmaraþon Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Sjá meira