Hræddur um líf eiginkonu sinnar Máni Snær Þorláksson skrifar 26. júlí 2024 09:40 Harrý er hræddur um að fara með Meghan Markle heim til Bretlands. Hann segist óttast um líf hennar. EPA/Christopher Neundorf Harrý Bretaprins vill ekki fara með Meghan Markle aftur til Bretlands. Hann segist vera raunverulega hræddur um líf hennar. „Það er ennþá hættulegt, allt sem þarf er bara einn einstaklingur, ein manneskja sem ákveður að gera það sem búið er að skrifa,“ segir Harrý í viðtali við nýja heimildarmynd ITV. Þegar prinsinn talar um það sem hefur verið skrifað á hann við hótanir sem borist hafa Markle. Neil Basu, fyrrverandi yfirmaður hjá lögreglunni í London, sagði árið 2022 að raunverulegar líflátshótanir hafi borist Markle á meðan hún bjó í Bretlandi. „Hvort sem það er hnífur eða sýra, hvað sem það er, ég hef raunverulegar áhyggjur af þessu. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að ég mun ekki koma með eiginkonuna mína aftur til þessa lands.“ Harrý segir að hann geti ekki sett Markle í hættu, sérstaklega af „gefinni reynslu hans í lífinu.“ Hann tekur ekki fram hvað hann á við en að öllum líkindum er hann að tala um móður sína, Díönu prinsessu, sem lést árið 1997. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira
„Það er ennþá hættulegt, allt sem þarf er bara einn einstaklingur, ein manneskja sem ákveður að gera það sem búið er að skrifa,“ segir Harrý í viðtali við nýja heimildarmynd ITV. Þegar prinsinn talar um það sem hefur verið skrifað á hann við hótanir sem borist hafa Markle. Neil Basu, fyrrverandi yfirmaður hjá lögreglunni í London, sagði árið 2022 að raunverulegar líflátshótanir hafi borist Markle á meðan hún bjó í Bretlandi. „Hvort sem það er hnífur eða sýra, hvað sem það er, ég hef raunverulegar áhyggjur af þessu. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að ég mun ekki koma með eiginkonuna mína aftur til þessa lands.“ Harrý segir að hann geti ekki sett Markle í hættu, sérstaklega af „gefinni reynslu hans í lífinu.“ Hann tekur ekki fram hvað hann á við en að öllum líkindum er hann að tala um móður sína, Díönu prinsessu, sem lést árið 1997.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Sjá meira