„Sorgardagur þegar eigendurnir velja peningana fram yfir aðdáendurna“ Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 09:32 Þeir félagar Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Kenny Smith, og Charles Barkley á góðri stundu. vísir/Getty Charles Barkley, einn af fjórmenningunum í Insinde the NBA teyminu á TNT sjónvarpsstöðinni, hefur sent frá sér yfirlýsingu um yfirtöku Disney, NBC og Amazon Prime Video á sjónvarpssamningum NBA deildarinnar. Barkley hefur látið vel í sér heyra um málið og einnig gagnrýnt stjórnendur TNT fyrir að landa ekki nýjum samningum og kallað þá trúða. Hann sparaði heldur ekki stóru orðin í garð stjórnenda NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Það er augljóst að NBA deildin vildi hætta samstarfinu frá upphafi. Ég efast um að TNT hafi nokkurn tímann átt möguleika. Stöðin jafnaði upphæðina en deildin veit að Amazon og þessi tæknifyrirtæki eru þau einu sem eru tilbúin að borga fyrir sjónvarsréttinn þegar verðið tvöfaldast í framtíðinni. NBA deildin vildi ekki styggja þau. Það er sorgardagur þegar eigendurnir og stjórnendur velja peningana fram yfir aðdáendurna. Það sökkar einfaldlega.“ Barkley endaði yfirlýsinguna á að þakka samstarfsfólki sínu á stöðinni fyrir samstarfið og miðað við lokaorðin þá verður næsta ár, sem verður síðasta árið sem TNT sýnir frá NBA, eitthvað til að fylgjast með. „Ég vil bara þakka öllum sem hafa starfað hjá Turner síðustu 24 ár. Þetta er frábært og hæfileikaríkt fólk og þau eiga betra skilið. Ég vil líka þakka NBA deildinni og aðdáendum hennar - bestu aðdáendum í íþróttum. Við munum gefa ykkur allt sem við eigum næsta tímabil.“ Körfubolti NBA Fjölmiðlar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira
Barkley hefur látið vel í sér heyra um málið og einnig gagnrýnt stjórnendur TNT fyrir að landa ekki nýjum samningum og kallað þá trúða. Hann sparaði heldur ekki stóru orðin í garð stjórnenda NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Það er augljóst að NBA deildin vildi hætta samstarfinu frá upphafi. Ég efast um að TNT hafi nokkurn tímann átt möguleika. Stöðin jafnaði upphæðina en deildin veit að Amazon og þessi tæknifyrirtæki eru þau einu sem eru tilbúin að borga fyrir sjónvarsréttinn þegar verðið tvöfaldast í framtíðinni. NBA deildin vildi ekki styggja þau. Það er sorgardagur þegar eigendurnir og stjórnendur velja peningana fram yfir aðdáendurna. Það sökkar einfaldlega.“ Barkley endaði yfirlýsinguna á að þakka samstarfsfólki sínu á stöðinni fyrir samstarfið og miðað við lokaorðin þá verður næsta ár, sem verður síðasta árið sem TNT sýnir frá NBA, eitthvað til að fylgjast með. „Ég vil bara þakka öllum sem hafa starfað hjá Turner síðustu 24 ár. Þetta er frábært og hæfileikaríkt fólk og þau eiga betra skilið. Ég vil líka þakka NBA deildinni og aðdáendum hennar - bestu aðdáendum í íþróttum. Við munum gefa ykkur allt sem við eigum næsta tímabil.“
Körfubolti NBA Fjölmiðlar Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Sjá meira