FIFA dæmir Priestman í ársbann og sex stig dregin af Kanada Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 18:39 Bev Priestman mun ekki koma nálægt þjálfun næsta árið í það minnsta vísir/Getty Æfingasvæðisnjósnir þjálfarateymis kanadíska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hafa heldur betur dregið dilk á eftir sér en FIFA hefur nú sett Bev Priestman, þjálfara liðsins, í eins árs bann. Þá hefur kanadíska knattspyrnusambandið verið sektað um 200.000 svissneska franka, sem samsvarar rúmlega 31 milljón íslenskra króna. Aðstoðarþjálfarinn Jasmine Mander og leikgreinandinn Joseph Lombardi fengu sömuleiðis árs bann fyrir þátt sinn í málinu. Þá hafa sex stig verið dregin af kanadíska landsliðinu, sem þýðir að liðið er með þrjú stig í mínus í A-riðli Ólympíuleikanna. Það er þó ekki öll nótt úti enn þar sem liðin með bestan árangur í þriðja sæti í undanriðlum komast áfram upp úr riðlunum. Kanada mun þurfa að vinna báða leikina sem eftir eru, á móti heimakonum frá Frakklandi og Kólumbíu. Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Tekur ábyrgð á njósnunum og stýrir Kanada ekki í fyrsta leik Beverly Priestman stýrir kanadíska kvennalandsliðinu í fótbolta ekki í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í París eftir að samstarfsfélagar hennar notuðu dróna til að njósna um æfingu mótherja morgundagsins, Nýja-Sjálands. 24. júlí 2024 23:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Þá hefur kanadíska knattspyrnusambandið verið sektað um 200.000 svissneska franka, sem samsvarar rúmlega 31 milljón íslenskra króna. Aðstoðarþjálfarinn Jasmine Mander og leikgreinandinn Joseph Lombardi fengu sömuleiðis árs bann fyrir þátt sinn í málinu. Þá hafa sex stig verið dregin af kanadíska landsliðinu, sem þýðir að liðið er með þrjú stig í mínus í A-riðli Ólympíuleikanna. Það er þó ekki öll nótt úti enn þar sem liðin með bestan árangur í þriðja sæti í undanriðlum komast áfram upp úr riðlunum. Kanada mun þurfa að vinna báða leikina sem eftir eru, á móti heimakonum frá Frakklandi og Kólumbíu.
Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Tekur ábyrgð á njósnunum og stýrir Kanada ekki í fyrsta leik Beverly Priestman stýrir kanadíska kvennalandsliðinu í fótbolta ekki í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í París eftir að samstarfsfélagar hennar notuðu dróna til að njósna um æfingu mótherja morgundagsins, Nýja-Sjálands. 24. júlí 2024 23:30 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Tekur ábyrgð á njósnunum og stýrir Kanada ekki í fyrsta leik Beverly Priestman stýrir kanadíska kvennalandsliðinu í fótbolta ekki í fyrsta leik þess á Ólympíuleikunum í París eftir að samstarfsfélagar hennar notuðu dróna til að njósna um æfingu mótherja morgundagsins, Nýja-Sjálands. 24. júlí 2024 23:30